Bakgrunsmynd hverfur
Sent: Mið 28. Maí 2008 22:37
Ég hef verið að lenda í því að undanförnu að bakgrunnsmyndin á desktopinu hverfur bara. Þetta gerist við ólíklegustu aðstæður svo ég hef ekki auðveldlega getað fundið orsökina, eins og studnum þegar ég er búinn að vera að opna marga glugga eða bara stundum þegar ég læt tölvuna alveg í friði í einhvern tíma með ekkert í gangi. Þegar ég fer svo í properties á desktopinu þá sé ég á fyrsta flipanum, Themes, að bakgrunnsmyndin kemur þar og líka undir Desktop flipanum en hún kemur ekki á desktopið sjálft nema ég breyti einhverju svo að það sé hægt að smella á apply og smelli svo á takkann Ég s.s. vel t.d. stretch í position og svo aftur center eins og það var eða vel aðra mynd í listanum og svo sömu mynd og á að vera og smelli svo á apply en þá kemur myndin aftur.
Einhver lent í þessu?
Einhver lent í þessu?