Síða 1 af 1

ER þetta gott forrit Incredimail

Sent: Þri 27. Maí 2008 18:19
af olla
Hef heyrt að Incredimail sé með vírusa eða það koma miklir vírusar þegar maður notar það er þetta rétt?
Einnig vantar að vita frá A-Ö hvernig ég export-a öllum póstinum mínum yfir í outlook?

Re: ER þetta gott forrit Incredimail

Sent: Þri 27. Maí 2008 18:34
af Sydney
Eintómt nafnið "incredimail" sendir af stað spyware alarm í hausnum á mér.

Re: ER þetta gott forrit Incredimail

Sent: Mið 28. Maí 2008 13:55
af dos
Nota bara Gmail, byrjaði að nota það fyrir nokkrum árum, get ekki hugsað mér að nota annað... :)

Re: ER þetta gott forrit Incredimail

Sent: Mið 28. Maí 2008 14:45
af Viktor
Ég nota Mozilla Thunderbird með alla Gmail accountana mína. Virkar mjög vel. Engir vírusar.

Re: ER þetta gott forrit Incredimail

Sent: Mið 28. Maí 2008 14:50
af ManiO
Eftir að hafa rennt yfir http://en.wikipedia.org/wiki/Incredimail þá myndi segja að svarið sé, nei, þetta er ekki gott forrit.

Re: ER þetta gott forrit Incredimail

Sent: Mið 28. Maí 2008 15:41
af Viktor
4x0n skrifaði:Eftir að hafa rennt yfir http://en.wikipedia.org/wiki/Incredimail þá myndi segja að svarið sé, nei, þetta er ekki gott forrit.


Hah, checkið skilmálana.

8. RISKS
THE SOFTWARE, SERVICE AND SITE MAY BE VULNERABLE TO VARIOUS SECURITY ISSUES
AND SHOULD NOT BE CONSIDERED SECURE. BY USING THE SOFTWARE, SERVICE AND
SITE YOU MAY BE SUBJECT TO VARIOUS RISKS, INCLUDING AMONG OTHERS:

Unauthorized exposure of information and material you post on or through the Service.

Exposure to objectionable material and/or parties, including without limitation,
content and messages that may offend and which may contain contaminated files.

Unauthorized invasion of your privacy during, or as a result of, your or another's
use of the Service.

Spoofing, eavesdropping, sniffing, spamming, breaking passwords, harassment, fraud,
forgery, "imposturing", electronic trespassing, tampering, hacking, nuking, system
contamination including without limitation use of viruses, worms and Trojan horses
causing unauthorized, damaging or harmful access and/or retrieval of information
and data on your computer and other forms of activity that may even be counlawful(sic).

IF YOU DO NOT WISH TO BE SUBJECTED TO THESE RISKS, YOU ARE ADVISED NOT TO USE THE
SOFTWARE OR SERVICE.

Re: ER þetta gott forrit Incredimail

Sent: Fim 29. Maí 2008 00:40
af olla
takk fyrir þetta ég sé að þetta forrit er í raun vírus á silfurfati.