Windows Terminal Server vs. Windows XP Pro
Sent: Fim 16. Okt 2003 08:12
Það er búið að setja upp Windows XP Pro á vélina mína og það hefur einhvern veginn verið sett upp sem Windows Terminal Server. Ég er sko að tengjast henni remotely eins og er.
Veit einhver nákvæmlega hvað Windows Terminal Server er?
Er það einhver sér útgáfa af Windows XP Pro eða bara einhver stilling í Windows XP Pro?
Hverjir eru kostir/gallar við Windows Terminal Server?
Ég er búinn að taka eftir fullt af hlutum sem eru öðru vísi á þessum Terminal server en á venjulegir Windows XP Pro vel.
Dæmi um hluti sem mér sýnist að séu öðruvísi:
- Ekki hægt að setja upp Standard útgáfu af SQL Server grunni
- Netmeeting er ekki uppsett
- IIS er ekki uppsett - grunar að það sé ekki hæg að setja hann upp með góðu móti.
Palm
Veit einhver nákvæmlega hvað Windows Terminal Server er?
Er það einhver sér útgáfa af Windows XP Pro eða bara einhver stilling í Windows XP Pro?
Hverjir eru kostir/gallar við Windows Terminal Server?
Ég er búinn að taka eftir fullt af hlutum sem eru öðru vísi á þessum Terminal server en á venjulegir Windows XP Pro vel.
Dæmi um hluti sem mér sýnist að séu öðruvísi:
- Ekki hægt að setja upp Standard útgáfu af SQL Server grunni
- Netmeeting er ekki uppsett
- IIS er ekki uppsett - grunar að það sé ekki hæg að setja hann upp með góðu móti.
Palm