SD Kort og Windows Vista
Sent: Þri 22. Apr 2008 20:39
Sælir núna er ég með brennandi spurningu.
Ég á hérna PCMCIA kortalesara og auðvitað nota ég SD kort í nikoninn minn, en eitt hefur verið að angra mig og það er að þetta bara virkar alls ekki.
Þegar ég set kortið í lesaran þá krefst Windows þess að ég formati það.
Kortið kemur upp sem RAW partition í disk management og það eru engir driverar til fyrir kortalesaran ekki einu sinni á XP sem segir mér að þetta eigi að virka flawlessly.
Hvað er til ráða?
Kortið er af gerðinni SanDisk ULTRA II 2GB
Kortalesarinn SanDisk 6-in-1 PC Card Adapter model nr SDAD-67
Ég á hérna PCMCIA kortalesara og auðvitað nota ég SD kort í nikoninn minn, en eitt hefur verið að angra mig og það er að þetta bara virkar alls ekki.
Þegar ég set kortið í lesaran þá krefst Windows þess að ég formati það.
Kortið kemur upp sem RAW partition í disk management og það eru engir driverar til fyrir kortalesaran ekki einu sinni á XP sem segir mér að þetta eigi að virka flawlessly.
Hvað er til ráða?
Kortið er af gerðinni SanDisk ULTRA II 2GB
Kortalesarinn SanDisk 6-in-1 PC Card Adapter model nr SDAD-67