Síða 1 af 1

Opna port - firewall vesen

Sent: Þri 22. Apr 2008 11:33
af coldcut
Sælir

er ekki alveg viss hvort ég á að setja þetta hér eða í Hugbúnaðar- og Forritunarstofan en anyways...
þannig er mál með vexti að ég er í veseni með að opna port fyrir uTorrent á routernum mínum. Ég fó alveg eftir leiðbeiningunum á http://www.iplausnir.is/public/585_ports.pdf en vandamálið er að ég fæ alltaf rauðan "upphrópunarhring" neðst í uTorrent glugganum þar sem stendur:

Kóði: Velja allt

Not Connectable.  A firewall/router is limiting your network traffic.  You need to open a port so others can connect to you.


ég er að nota Kaspersky Internet Security (7.0.1.325) og er búinn að vera að fikta eitthvað í honum til að reyna að opna portið líka þar en það virðist bara ekki takast! Einhver sem hefur lent í því sama eða einhver sem kann að gera þetta? Er búinn að leita á netinu en það sem ég finn þar er mjög lítið og virðist ekki virka!

síðan þegar ég prófa í utorrent hvort að portið sé opið þá kemur bara

Kóði: Velja allt

Welcome to the µTorrent Port Checker.
A test will be performed on your computer to check if the specified port is opened.

Checking port 3690 on 157.157.126.79...

Error! Port 3690 does not appear to be open.

Please see www.portforward.com for more information about how to map a port.

Please make absolutely sure that PeerGuardian2 or Protowall is allowing utorrent.com (72.20.34.145) in either of those programs. Those of you using ipfilter.dat should make sure the list does not include the website's IP. After making sure of this, re-run this test by refreshing the page (F5).

Re: Opna port - firewall vesen

Sent: Þri 22. Apr 2008 12:13
af mind
Byrja á því að skipta yfir í port sem er ekki official
[3690/tcp,udp Subversion version control system Official]

Bættu bara við 0 aftast. 36900 er í lagi.

Getur prufað að drepa á vírusvörninni og öllum eldveggjum til að vera viss um að þetta sé ekki tölvan þín.(ekki gera það til lengri tíma samt)

uTorrent er svolítið heimskt stundum og sýnir þennan glugga stundum þó svo þú sért búinn að laga þetta, gefðu því örlitinn tíma.

Virka önnur forrit sem þarfnast gata í eldvegg ? Svosem að senda skjöl með MSN eða SKYPE ?

Re: Opna port - firewall vesen

Sent: Fös 02. Maí 2008 21:44
af bingo
Ég hef verið að reyna að opna port fyrir uTorrent en hef enganveginn tekist það :(
Ég prufaði hvort þetta virkaði á http://connect.majestyc.net/ og þetta kemur alltaf:
Failed to connect on TCP 2412
Connected on UDP 2412
Er búinn að gera allt eins og á http://www.internet.is/radox
Er með SpeedTouch 585 router
Getur einhver hjálpað mér?