Windows og OEM vandamálið


Höfundur
Stebet
spjallið.is
Póstar: 424
Skráði sig: Fös 25. Jún 2004 22:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Windows og OEM vandamálið

Pósturaf Stebet » Þri 22. Apr 2008 10:30

Rakst á þessa grein sem mér finnst segja allt um hvernig OEM's geta svo auðveldlega eyðilagt góða vöru með drasl bundling, lélegu driver supporti o.s.frv.

Hérna er greinin.

Ég hef sagt þetta heillengi enda er það fyrsta sem ég hef alltaf gert þegar fjölskyldumeðlimur fær sér nýja fartölvu/borðtölvu frá OEM er að setja upp clean install af stýrikerfinu án trialware og lélegra performance-hogging forrita.