WiMax tenging Ábótans
Sent: Lau 19. Apr 2008 21:33
Daginn/kvöldið.
Er að spá með þessa tengingu ( http://www.abotinn.is/ ) Hún er merkt sem hraðari háhraðatenging á Suðurlandi - meiri hraði, minna verð, mikil sambandsgæði... er það virkilega málið? Einhver hérna sem er með svona þráðlausa tengingu frá Ábótanum eða með skoðun á þessu? Ég sjálfur er bara með eldgamla, hæga og rándýra ISDN tengingu og er að spá í að færa mig yfir í þessa WiMax tenginu er bara ekki viss hvort hún er að standa sig. Þetta virðist samt vera fínt 10GB erlent niðurhal ætti að endast eitthvað út mánuðinn það er bara spurning um hraðann... ég er í ca. 20km sjónlínu frá mastrinu á einu fjallinu.
- Daði.
Er að spá með þessa tengingu ( http://www.abotinn.is/ ) Hún er merkt sem hraðari háhraðatenging á Suðurlandi - meiri hraði, minna verð, mikil sambandsgæði... er það virkilega málið? Einhver hérna sem er með svona þráðlausa tengingu frá Ábótanum eða með skoðun á þessu? Ég sjálfur er bara með eldgamla, hæga og rándýra ISDN tengingu og er að spá í að færa mig yfir í þessa WiMax tenginu er bara ekki viss hvort hún er að standa sig. Þetta virðist samt vera fínt 10GB erlent niðurhal ætti að endast eitthvað út mánuðinn það er bara spurning um hraðann... ég er í ca. 20km sjónlínu frá mastrinu á einu fjallinu.
- Daði.