Síða 1 af 1

Tölvan fílar ekki torrent forrit, blue screen og frýs oft.

Sent: Lau 19. Apr 2008 17:07
af Dazy crazy
Tölvan er ekki að viðurkenna torrentforrit sem eitthvað sem hún ætti að vera að japla á.

Búinn að prufa Azureus og Utorrent en alltaf þegar ég kveiki á þeim og þau eru búin að vera í gangi í 2 mínútur þá kemur blue screen með þessu:
Og eitthvað IRQ not less than equal.

Event Type: Error
Event Source: System Error
Event Category: (102)
Event ID: 1003
Date: 19.4.2008
Time: 17:00:37
User: N/A
Computer: MULNINGSVELIN
Description:
Error code 100000d1, parameter1 00000000, parameter2 00000002, parameter3 00000000, parameter4 88961dda.

For more information, see Help and Support Center at http://go.microsoft.com/fwlink/events.asp.

Data:
0000: 53 79 73 74 65 6d 20 45 System E
0008: 72 72 6f 72 20 20 45 72 rror Er
0010: 72 6f 72 20 63 6f 64 65 ror code
0018: 20 31 30 30 30 30 30 64 100000d
0020: 31 20 20 50 61 72 61 6d 1 Param
0028: 65 74 65 72 73 20 30 30 eters 00
0030: 30 30 30 30 30 30 2c 20 000000,
0038: 30 30 30 30 30 30 30 32 00000002
0040: 2c 20 30 30 30 30 30 30 , 000000
0048: 30 30 2c 20 38 38 39 36 00, 8896
0050: 31 64 64 61 1dda

Er einhver sem getur hjálpað mér hérna?

EDIT: 17:10, það að ég skrifaði f.r.o.s.n.a.ð.i. í fyrirsögnina var tilraun hvort að þetta leiðréttingaforrit fengi leyfi til að gera fyrirsagnirnar lengri en má... ég var með lengstu fyrirsögnina nananana. :-" :sleezyjoe =P~

Re: Tölvan fílar ekki torrent forrit, blue screen og frýs oft.

Sent: Lau 19. Apr 2008 18:30
af coldcut
prófaðu að uppfæra netkortsdriver...virkaði hjá mér ;)

Re: Tölvan fílar ekki torrent forrit, blue screen og frýs oft.

Sent: Lau 19. Apr 2008 19:10
af Dazy crazy
Takk fyrir, veit ekki alveg hvort þetta virkar en allavega fann ég svolítið sniðuga síðu í leit minni og ætla að setja hana hérna: http://files.aoaforums.com/
Vona að þetta komi til með að hjálpa einhverjum. :D

Re: Tölvan fílar ekki torrent forrit, blue screen og frýs oft.

Sent: Lau 19. Apr 2008 19:37
af coldcut
einu sinni fraus tölvan mín alltaf þegar uTorrent var í gangi! =/

getur séð þráð um það hérna einhversstaðar, nenni ekki að leyta að honum sjálfur ;)

Re: Tölvan fílar ekki torrent forrit, blue screen og frýs oft.

Sent: Lau 19. Apr 2008 19:39
af Dazy crazy
Þetta virkaði ekki, prufaði 2 netdrivera, og annar þeirra kom út í gær.

Held að þetta sé stýrikerfið, ætla að prufa að endurformatta einu sinni enn og athuga þá í leiðinni hvort hljóðið komi inn.

Þú ert líklega að tala um þennan þráð: viewtopic.php?t=16974&highlight=

Re: Tölvan fílar ekki torrent forrit, blue screen og frýs oft.

Sent: Þri 22. Apr 2008 12:37
af mind
Búinn að athuga allar stillingar á netkortinu , duplex , auto negote ?

Stundum er best að stilla þessa hluti inn handvirkt.

Og já , frýs hún líka þegar þú ert ekki tengdur netinu ? (hjálpar mjög að greina hvað er að.)

Re: Tölvan fílar ekki torrent forrit, blue screen og frýs oft.

Sent: Þri 22. Apr 2008 17:41
af Xyron
Getur prófað að senda nokkur minidump sem viðhengi hingað, sjá hvort ég geti séð eitthvað útúr þeim fyrir þig.

Re: Tölvan fílar ekki torrent forrit, blue screen og frýs oft.

Sent: Þri 22. Apr 2008 17:56
af Dazy crazy
Ég fann hvað var að.
Zone Alarm firewallinn var ekki að samþykkja þetta.

En hljóðkortið er ennþá bilað eða allavega kemur ekkert hljóð :(

Takk samt.

p.s. Fattaði það þegar ég las þráðinn sem ég linkaði í hérna fyrir ofan og las kommentið frá mér sem var það sem var að. Kaldhæðnislegt?

Re: Tölvan fílar ekki torrent forrit, blue screen og frýs oft.

Sent: Þri 22. Apr 2008 19:45
af Dári

Kóði: Velja allt

Computer: MULNINGSVELIN

Er þetta tölva frá BT? :þ

Re: Tölvan fílar ekki torrent forrit, blue screen og frýs oft.

Sent: Þri 22. Apr 2008 23:13
af Dazy crazy
Nei, aldrei. Ekki bera það uppá mig að ég hafi keypt tölvu í BT. [-X :wink:

Ég var bara í einhverju flippi þegar ég formattaði og var að reyna að fá hljóðið til að virka í fyrradag. :D

Xyron skrifaði:Getur prófað að senda nokkur minidump sem viðhengi hingað, sjá hvort ég geti séð eitthvað útúr þeim fyrir þig.


Hvað er samt minidump

Re: Tölvan fílar ekki torrent forrit, blue screen og frýs oft.

Sent: Mið 23. Apr 2008 00:16
af Xyron
Applications can produce user-mode minidump files, which contain a useful subset of the information contained in a crash dump file. Applications can create minidump files very quickly and efficiently. Because minidump files are small, they can be easily sent over the internet to technical support for the application.

A minidump file does not contain as much information as a full crash dump file, but it contains enough information to perform basic debugging operations. To read a minidump file, you must have the binaries and symbol files available for the debugger.


p.s. Ekkert af því að versla tölvur í bt, svo lengi sem verðið er gott.. ekki eins og þeir framleiða vélarnar og það er standard 2ja ára ábyrgð á öllum raftækjum útúr búð á landinu.

Re: Tölvan fílar ekki torrent forrit, blue screen og frýs oft.

Sent: Mið 23. Apr 2008 07:41
af Dazy crazy
Xyron skrifaði:
Applications can produce user-mode minidump files, which contain a useful subset of the information contained in a crash dump file. Applications can create minidump files very quickly and efficiently. Because minidump files are small, they can be easily sent over the internet to technical support for the application.

A minidump file does not contain as much information as a full crash dump file, but it contains enough information to perform basic debugging operations. To read a minidump file, you must have the binaries and symbol files available for the debugger.


p.s. Ekkert af því að versla tölvur í bt, svo lengi sem verðið er gott.. ekki eins og þeir framleiða vélarnar og það er standard 2ja ára ábyrgð á öllum raftækjum útúr búð á landinu.



Takk fyrir það. Ég hélt nú að blikkkallinn gæfi til kynna að þetta væri svolítið í kaldhæðni.