Síða 1 af 1

Forrit til að búa til upplausn.

Sent: Fös 18. Apr 2008 16:06
af Windowsman
Sælir.

Málið er að þegar ég tengi tölvuna við 32" tækið inn í herbergi þá er upplausnin bara 1024 x 700 eða eitthvað í þá áttina.


En þar sem að sjónvarpipð er 1366x768p þá myndi ég vilja hafa upplausnina þannig.

Það er ekki möguleiki á Ati draslinu mínu en er eitthvað aukaforrit sem reddar þessu?

Re: Forrit til að búa til upplausn.

Sent: Fös 18. Apr 2008 17:01
af Xyron
PowerStrip er LANG besta forrit sem ég hef komist yfir til að stilla custum upplausnir..

stórefast um að þú munir finna eitthvað betra, veit ekki með hvort þú getur stillt hvaða upplausn sem er í ati ccc.. býður allavegana uppá einhverjar pre-defined upplausnir

Re: Forrit til að búa til upplausn.

Sent: Lau 19. Apr 2008 02:06
af Demon
PowerStrip hefur alltaf virkað fyrir mig.
Þegar þú ert búinn að búa til upplausnina þá geturðu alltaf valið hana aftur í windows. Hvort sem þú hendir powerstrip út síðan eða hvað.