Forrit til að búa til upplausn.
Sent: Fös 18. Apr 2008 16:06
Sælir.
Málið er að þegar ég tengi tölvuna við 32" tækið inn í herbergi þá er upplausnin bara 1024 x 700 eða eitthvað í þá áttina.
En þar sem að sjónvarpipð er 1366x768p þá myndi ég vilja hafa upplausnina þannig.
Það er ekki möguleiki á Ati draslinu mínu en er eitthvað aukaforrit sem reddar þessu?
Málið er að þegar ég tengi tölvuna við 32" tækið inn í herbergi þá er upplausnin bara 1024 x 700 eða eitthvað í þá áttina.
En þar sem að sjónvarpipð er 1366x768p þá myndi ég vilja hafa upplausnina þannig.
Það er ekki möguleiki á Ati draslinu mínu en er eitthvað aukaforrit sem reddar þessu?