Ég er að vera klikkaður á þessu... ef einhver getur aðstoðað eða bent mér á rétta braut væri ég þakklátur...
Allavega ég er með Speedtouch 585 og var með "Game & Application sharing" á porti 80 og 3389. S.s. fyrir http og remote desktop. Þetta virkaði fínt.
Síðan í gær setti ætlaði ég að bæta við MSSQL portunum 1443-4 og gerði það. En ég fæ það ekki til að virka. Nú er svo komið að ef ég fer inná vélina á porti 80 er ég allt í einu farinn að fá login gluggann frá speedtouchinum. Samt virkar 3389 fyrir Remote Desktop eins og venjulega.
Hvað er í gangi ?
Speedtouch 585 - port forward virkar ekki !
-
- Gúrú
- Póstar: 522
- Skráði sig: Mið 17. Maí 2006 20:27
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
Re: Speedtouch 585 - port forward virkar ekki !
Ertu með V5 eða V6?
Var lengi vel með V5 og port forward á td. port 80 var ekkert mál, síðan brann sá rúter yfir og ég fékk nýjan sem var V6. setti upp PF á port 80 en sama hvað ég mixaði fékk ég alltaf bara login gluggann á rúternum. Fyrir rest fann ég PF í töflunum í rúternum þar sem porti 80 var forwardað á localhost. eyddi því útúr listanum og þá var ég í góðum málum.
það borgar sig að stúdera CLI'ið í þessum rúterum vegna þess að þeir eru frekar öflugir og einn af þeim færri sem styðja hluti eins og td. NAT loopback.
Mér sýnist samt á lýsingunni hjá þér þetta sé e-h sem gerðist uppúr þurru, eða hvað?
KG
Var lengi vel með V5 og port forward á td. port 80 var ekkert mál, síðan brann sá rúter yfir og ég fékk nýjan sem var V6. setti upp PF á port 80 en sama hvað ég mixaði fékk ég alltaf bara login gluggann á rúternum. Fyrir rest fann ég PF í töflunum í rúternum þar sem porti 80 var forwardað á localhost. eyddi því útúr listanum og þá var ég í góðum málum.
það borgar sig að stúdera CLI'ið í þessum rúterum vegna þess að þeir eru frekar öflugir og einn af þeim færri sem styðja hluti eins og td. NAT loopback.
Mér sýnist samt á lýsingunni hjá þér þetta sé e-h sem gerðist uppúr þurru, eða hvað?
KG
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 105
- Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:02
- Reputation: 0
- Staðsetning: 201
- Staða: Ótengdur
Re: Speedtouch 585 - port forward virkar ekki !
Hæ,
Hann er V6.
Get ekki beint sagt að þetta hafi gerst uppúr þurru. Ég var að prófa hitt og þetta til að reyna að virkja mssql portin.
Hinsvegar snerti ég ekkert á porti 80 né remote portinu 3389.
Ég hef á tilfinningunni að það sem ég sé á vefviðmótinu á honum, sé ekki rétt. Ég er búinn að búa til allskonar port og prófa að forwarda á port 80 í a vefþjóninum. Það er alveg sama hvaða port ég vel, reboota honum, tek hann úr sambandi í nokkrar mínútur osfrv. Það virkar ekkert.
Hann er V6.
Get ekki beint sagt að þetta hafi gerst uppúr þurru. Ég var að prófa hitt og þetta til að reyna að virkja mssql portin.
Hinsvegar snerti ég ekkert á porti 80 né remote portinu 3389.
Ég hef á tilfinningunni að það sem ég sé á vefviðmótinu á honum, sé ekki rétt. Ég er búinn að búa til allskonar port og prófa að forwarda á port 80 í a vefþjóninum. Það er alveg sama hvaða port ég vel, reboota honum, tek hann úr sambandi í nokkrar mínútur osfrv. Það virkar ekkert.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Speedtouch 585 - port forward virkar ekki !
Þetta speedtough 585 er leiðinda drasl sem ég hef aldrei náð að opna port á svo að það virki t.d. með DC++
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 105
- Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:02
- Reputation: 0
- Staðsetning: 201
- Staða: Ótengdur
Re: Speedtouch 585 - port forward virkar ekki !
ég er búinn að skoða þetta aðeins og myndi gjarnan þiggja hjálp hjá einhverjum sem er góður í svona network dæmi. Ég fuðraði allavega upp þessu CLI dæmi í gegnum telnet. Og mér sýnist sem ég þurfi að nota NAT MAPLIST til að sjá hvaða NAT er í gangi.
Þegar ég geri það kemur tvisvar upp port 80.
4 NAPT Internet IPTALA:80 192.168.1.66:80
0
1 NAPT LocalNetwork any:80 127.0.0.1:8080
0
Það hlýtur að vera þessi LocalNetwork sem er að rugla þessu. Allavega ég eyddi henni út með NAT MAPDELETE og gerði svo SYSTEM REBOOT. Eftir rebootið keyrði ég aftur NAT MAPLIST og þá er þetta dæmi komið aftur inn !
Ef einhver kann á þetta - þá endilega látið vita.
kv/
Þegar ég geri það kemur tvisvar upp port 80.
4 NAPT Internet IPTALA:80 192.168.1.66:80
0
1 NAPT LocalNetwork any:80 127.0.0.1:8080
0
Það hlýtur að vera þessi LocalNetwork sem er að rugla þessu. Allavega ég eyddi henni út með NAT MAPDELETE og gerði svo SYSTEM REBOOT. Eftir rebootið keyrði ég aftur NAT MAPLIST og þá er þetta dæmi komið aftur inn !
Ef einhver kann á þetta - þá endilega látið vita.
kv/
-
- Gúrú
- Póstar: 522
- Skráði sig: Mið 17. Maí 2006 20:27
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
Re: Speedtouch 585 - port forward virkar ekki !
Mæli sterklega með að þú slökkvir á öllu PnP automatic dótaríi - bæði í á clientinum og á routernum. Það amk lét þetta virka hjá mér.
Re: Speedtouch 585 - port forward virkar ekki !
Telnet into the router and run:
:service system list expand enabled name HTTP
Amongst other things, you will see:
Interface Group Access List lan wan
run:
:service system ifdelete name HTTP group wan
Repeat this for HTTPs, FTP and HTTPI
in the end run
:saveall
:service system list expand enabled name HTTP
Amongst other things, you will see:
Interface Group Access List lan wan
run:
:service system ifdelete name HTTP group wan
Repeat this for HTTPs, FTP and HTTPI
in the end run
:saveall
Re: Speedtouch 585 - port forward virkar ekki !
also set this using telnet
ip config natloopback=enabled
ip config natloopback=enabled