Vandræði með Firefox???


Höfundur
tmm
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Sun 27. Jan 2008 00:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Vandræði með Firefox???

Pósturaf tmm » Mán 14. Apr 2008 20:02

Er að lenda í vandræðum í fartölvunni minni með að komast á netið í gegnum firefox!!!! virðist vera allt í lagi með nettenginguna, og ég kemst inná allar þær síður sem ég vil með explorerinum, firefoxinn er hleypt í gegnum eldvegginn, ég uppfærði hann, en allt kemur fyrir ekki, fæ alltaf bara villuboð eins og að ekki náist samband við serverin. Svo þegar ég refresha þá er það bara eins og engin nettenging sé fyrir hendi, hafið þið lent í þessu áður? eigið ráð hvað ég get gert í þessu?

kv Einn í vandræðum með firefoxin



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með Firefox???

Pósturaf Gúrú » Mán 14. Apr 2008 20:29

Hefurðu prufað að slökkva á eldveggnum, og prufa svo?

Stundum segja þeir að forritin komast í gegn, en svo er það ekkert satt.

Prófaðu þetta.


Modus ponens

Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1034
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 132
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með Firefox???

Pósturaf Revenant » Mán 14. Apr 2008 20:36

Þegar þú uppfærðir firefox þá er komið annað útgáfunúmer og önnur hash summa sem eldveggurinn leyfir ekki (telur það vera annað forrit). Þú þarft annað hvort að uppfæra skilgreininguna í eldveggnum á firefox eða bara bæta honum aftur við.




Höfundur
tmm
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Sun 27. Jan 2008 00:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með Firefox???

Pósturaf tmm » Mán 14. Apr 2008 21:13

þessi vandræði byrjuðu áður en ég uppfærði hann, þess vegna uppfærði ég hann, já og ég prófaði að slökkva eldveggnum, það skipti engu máli, það er bara eins og firefoxin komist ekki á netið, en þó stundum kemur hann inn en þá bara tveir eða einn af flipunum og síðan eftir eina eða fleiri flettingar þá dettur hann út aftur. Mér finnst þetta mjög undarlegt, þar sem það er allt í lagi með netið sjálf og allt virkar í i.e.??????