Síða 1 af 1

Hvað þýðir þetta

Sent: Mið 02. Apr 2008 13:55
af dellukall
Daginn,varað ath ýmislegt á W Vista 64 stýrikerfinu.Rakst á þetta og er ekki að skilja þetta rett að ég held.

Graphis desktop performance for windows Aero (Base score) 1.0 subcore
Gaming graphis (3d business and gaming graphis performance) 1.0 subcore
Primary hard disk(disk data transfer rate )5.9 subcore.

Þetta er í Control panel:performance Inform and tools.

Re: Hvað þýðir þetta

Sent: Mið 02. Apr 2008 16:03
af Stebet
Þetta þýðir að þig vantar driver fyrir skjákortið þitt. Leitaðu á Windows Update til að byrja með.

Re: Hvað þýðir þetta

Sent: Mið 02. Apr 2008 17:35
af dellukall
Sæll Stebet,ég er búinn að uppfæra þetta og þá hækkuðu þessar tölur í 5,9og svona lítur þetta út núna set þetta í röð:
5,7 5,9 5,9 5,9 5,9 læðsta talan er fyrir :Processor- Calculations per secord og hún er 5,7.Viltu gjöra svo vel að segja mér enn frekar hvernig staðan er.Vélin var sett saman og keyrð í gær,ég er með topp skjákort móðurborð og allt að ég held topp stykki .Satt að segja er ég 1/2 spældur með þetta . [-o< þökk

Re: Hvað þýðir þetta Stebet

Sent: Mið 02. Apr 2008 23:31
af dellukall
Bíð spentur eftir svörum frá þér eða öðrum =D>

Re: Hvað þýðir þetta

Sent: Fim 03. Apr 2008 00:37
af Xyron
dellukall skrifaði:Sæll Stebet,ég er búinn að uppfæra þetta og þá hækkuðu þessar tölur í 5,9og svona lítur þetta út núna set þetta í röð:
5,7 5,9 5,9 5,9 5,9 læðsta talan er fyrir :Processor- Calculations per secord og hún er 5,7.Viltu gjöra svo vel að segja mér enn frekar hvernig staðan er.Vélin var sett saman og keyrð í gær,ég er með topp skjákort móðurborð og allt að ég held topp stykki .Satt að segja er ég 1/2 spældur með þetta . [-o< þökk



6 er hæðsta talan eins og er, mircrosoft menn munu væntanlega hækka meðalgildið eða hækka skalan einhverntíman .. þegar vista var gefið út var 5 meðaleinkunn það hæðsta sem var á markaðinum

Re: Hvað þýðir þetta

Sent: Fim 03. Apr 2008 10:34
af Stebet
Jebb.. eins og Xyron sagði þá er 6 hæsta talan þannig að þú ert í góðum málum :) Reyndar er Vista benchmarkið ekkert úberbenchmark heldur meira svona guideline til þess að sjá hvort eitthvað í vélinni er ekki að virka eins og það á að gera.

Re: Hvað þýðir þetta

Sent: Fös 11. Apr 2008 17:43
af Pink-Shiznit
dellukall skrifaði:Sæll Stebet,ég er búinn að uppfæra þetta og þá hækkuðu þessar tölur í 5,9og svona lítur þetta út núna set þetta í röð:
5,7 5,9 5,9 5,9 5,9 læðsta talan er fyrir :Processor- Calculations per secord og hún er 5,7.Viltu gjöra svo vel að segja mér enn frekar hvernig staðan er.Vélin var sett saman og keyrð í gær,ég er með topp skjákort móðurborð og allt að ég held topp stykki .Satt að segja er ég 1/2 spældur með þetta . [-o< þökk


Hvað er í vélinni? specs..