Síða 1 af 1
Bestaforritið til að edita htm
Sent: Lau 29. Mar 2008 17:55
af BugsyB
HæHæ ég er byrjaður að fikta í heimasíðugerð og vantar álits fólk á hvaða forrit þið teljið best til að nota við heimasíðugerð, helst e-h einfallt og þægilegt.
Re: Bestaforritið til að edita htm
Sent: Lau 29. Mar 2008 18:23
af Gúrú
Re: Bestaforritið til að edita htm
Sent: Lau 29. Mar 2008 18:24
af dezeGno
Notepad2
Re: Bestaforritið til að edita htm
Sent: Lau 29. Mar 2008 18:27
af Gúrú
Grr.. and im stuck with notepad1...
Re: Bestaforritið til að edita htm
Sent: Lau 29. Mar 2008 19:46
af zedro
Re: Bestaforritið til að edita htm
Sent: Lau 29. Mar 2008 20:39
af Viktor
Adobe Dreamveawer ?
Re: Bestaforritið til að edita htm
Sent: Lau 29. Mar 2008 20:45
af Gúrú
Sallarólegur skrifaði:Adobe Dreamveawer ?
Ekki beint einfalt og þægilegt...
Fórst þú ekki á námskeið og varðst ekki einu sinni nógu góður til að vera kallaður skítsæmilegur?
Re: Bestaforritið til að edita htm
Sent: Lau 29. Mar 2008 20:46
af Viktor
Gúrú skrifaði:Sallarólegur skrifaði:Adobe Dreamveawer ?
Ekki beint einfalt og þægilegt...
Fórst þú ekki á námskeið og varðst ekki einu sinni nógu góður til að vera kallaður skítsæmilegur?
NAh... ég hélt námskeið
Re: Bestaforritið til að edita htm
Sent: Lau 29. Mar 2008 22:53
af Gúrú
Sallarólegur skrifaði:Gúrú skrifaði:Sallarólegur skrifaði:Adobe Dreamveawer ?
Ekki beint einfalt og þægilegt...
Fórst þú ekki á námskeið og varðst ekki einu sinni nógu góður til að vera kallaður skítsæmilegur?
NAh... ég hélt námskeið
Úff þá vil ég ekki hugsa til hæfileika nemendanna
Re: Bestaforritið til að edita htm
Sent: Sun 30. Mar 2008 01:17
af gumol
Ég nota svotil eingöngu gvim. Það er samt ekki fyrir byrjendur.
Re: Bestaforritið til að edita htm
Sent: Sun 30. Mar 2008 11:37
af Dagur
Re: Bestaforritið til að edita htm
Sent: Mán 31. Mar 2008 16:16
af Stebet
Microsoft Visual Web Dev Express *Mjög gott CSS support
*Mjög gott JavaScript debugging
*Intellisense fyrir HTML, XHTML, JavaScript o.m.fl.
*Innbyggt standards tékk (minnir að það sé ekki alveg fullkomið samt).
*Getur forritað ASP.NET ef þú vilt fara út í vefforritun.
Re: Bestaforritið til að edita htm
Sent: Mið 14. Maí 2008 00:51
af Harvest
Ég svona prívat og persónulega segi að notepad sé best til að byrja. Ég meina þú þarft að vita hvað kóðinn er að segja/gera ef þú ætlar að geta kóðað hann.
Ég byrjaði þannig og fór svo í Dreamviewer...
Hundleiðinleg byrjun, en góð byrjun.