Síða 1 af 1

vista heldur að tölvan sé 900mhz

Sent: Mið 26. Mar 2008 18:03
af SIKO
skil ekki hva er i gangi er með (dell 64bit w-vista premium) á shuttle
sem er intel core duo2 E6600 setti upp hellgate leikinn svo þegar ég var að fara spila hann kom gluggi sem sagði að 900mhz cpu væri bara of litill.... og leikurinn yrði mjög hægur i spilun sem hann var svo sannarlega... kann einhver skýringu á þessu...??

Sent: Mið 26. Mar 2008 18:05
af Gúrú
Búinn að down-clocka hann einhvað?? :?

Sent: Mið 26. Mar 2008 18:13
af SIKO
nei nebblega ekki ég er með XP á öðrum HDD og þar sýnir hún 2.6ghz

Sent: Mið 26. Mar 2008 18:43
af Revenant
Þetta kallast Enhanced Intel SpeedStep Technology. Þetta klukkar niður örgjörvan þegar þú ert ekki að nota hann til að spara rafmagn og minnka hita. Þegar þú þarft á örgjövanum að halda þá klukkast hann aftur upp.

Ef þú villt þá geturu slökkt á þessu í bios (kallast etv. EIST).

Sent: Mið 26. Mar 2008 19:43
af Yank
Revenant skrifaði:Þetta kallast Enhanced Intel SpeedStep Technology. Þetta klukkar niður örgjörvan þegar þú ert ekki að nota hann til að spara rafmagn og minnka hita. Þegar þú þarft á örgjövanum að halda þá klukkast hann aftur upp.

Ef þú villt þá geturu slökkt á þessu í bios (kallast etv. EIST).


Eftir því sem ég best veit þá fer E6600 ekki niðurfyrir 1600MHz með SpeedStep, enda hoppar E6600 bara á multipiler 6-9, þannig þetta er eitthvað skrítið.

Náðu í CPU-Z og notaðu það til að lesa úr þessu
finnur það forrit hér http://www.cpuid.com/cpuz.php

Sent: Mið 26. Mar 2008 21:55
af SIKO
það er rétt hann rokkar ur 1660mhz í 2.6ghz eingin 900mhz sjáanleg