Góðan morgunn, þar sem ég sendi þetta svona seint. Hef skoðað það sem aðrir hafa póstað en ekki fundið svar við vandamáli mínu, hef átt í erfiðleikum með að fá þetta UPNP til að virka, búinn að stilla það á síðu routersins og fara eftir einvherjum leiðbeiningum til að opna port fyrir UTorrent, það hefur ekki virkað en það er ekki málið sem ég þarf lausn á, get alltaf fundið nóg um það í svörunum hér...
Vandamálið hjá mér er aðallega MSN... með webcamið þá, aðrir geta séð mig en ég ekki þá. Sem mér finnst alveg hræðilegt, ósanngjörn skipti. Einsog ég sagði áður var ég ´buinn að haka allt á síðu zyxel með upnp, og búinn að fara yfir flest það sem manni var bent á að gera af netinu. Komst að því að webcam og hljóðið gegnum msn væri gegnum UPNP, samt er skrýtið að hljóðið virki gegnum msn en las síðan að hlóðið og mynd væri gegnum einhverja mismunandi ,,rásir" eða hvað það er nú kallað...
Allar ábendingar eru vel þegnar
Takk fyrir.
Snorri