Zyxel P-335U opna port

Skjámynd

Höfundur
worghal
Kóngur
Póstar: 6379
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 459
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Tengdur

Zyxel P-335U opna port

Pósturaf worghal » Sun 16. Mar 2008 23:09

ég er í smá basli með þetta drasl og að opna port, ég finn hvergi leiðbeiningar um það á netinu, og þessi router er ekki einusinni á lista hjá portforward.

kann einhver á þennan router ?




-Oli-
Græningi
Póstar: 30
Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 16:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf -Oli- » Mán 17. Mar 2008 10:58

ertu hjá Hive?



Skjámynd

Höfundur
worghal
Kóngur
Póstar: 6379
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 459
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Tengdur

Pósturaf worghal » Mán 17. Mar 2008 16:32

Vodafone



Skjámynd

Höfundur
worghal
Kóngur
Póstar: 6379
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 459
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Tengdur

Pósturaf worghal » Fim 20. Mar 2008 04:19

kann enginn á þenna router :( ?




Xyron
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Sun 09. Okt 2005 23:36
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Xyron » Fim 20. Mar 2008 16:57




Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3077
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 45
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf beatmaster » Fim 20. Mar 2008 19:09

Ég myndi prufa þessar leiðbeiningar, ég myndi giska á að það gæti virkað hjá þér :)


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 254
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Pósturaf depill » Fim 20. Mar 2008 20:05

http://www.depill.is/opnaport335.pdf - Gjörðu svo vel, átti þetta úr fyrra starfi :P



Skjámynd

Höfundur
worghal
Kóngur
Póstar: 6379
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 459
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Tengdur

Pósturaf worghal » Fim 20. Mar 2008 21:41

depill.is skrifaði:http://www.depill.is/opnaport335.pdf - Gjörðu svo vel, átti þetta úr fyrra starfi :P


TAKK :D !! mig langar að faðma þig ;)




runnie
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Sun 06. Júl 2008 17:32
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Zyxel P-335U opna port

Pósturaf runnie » Sun 06. Júl 2008 17:35

Geturu share-að þessum file aftur? :D næ ekki að forwarda á þessum router



Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 254
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Zyxel P-335U opna port

Pósturaf depill » Þri 08. Júl 2008 01:42

Þessar æðisgengu leiðbeiningar mínar hafa víst ratað á Vodafone vefinn http://www.vodafone.is/hugbunadur/leidbeiningar/ZyXEL_335U_portaopnun.pdf



Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Zyxel P-335U opna port

Pósturaf Halli25 » Þri 08. Júl 2008 09:34

depill.is skrifaði:Þessar æðisgengu leiðbeiningar mínar hafa víst ratað á Vodafone vefinn http://www.vodafone.is/hugbunadur/leidbeiningar/ZyXEL_335U_portaopnun.pdf

Spurning að fara í höfundarréttarmál depill? Svoldið cheap hjá þeim að henda vodafone stimpli á þetta skjal og svo er depill rules á einni myndinni :)


Starfsmaður @ IOD

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Zyxel P-335U opna port

Pósturaf Gúrú » Þri 12. Ágú 2008 17:55

Mér er sama hversu gamall þessi þráður er en hér kemur þetta:

Hringdi í 1414 til að fá upplýsingar um hvernig ég á að opna port, hann benti mér á portforward.com og ég sagði "já ok" og hann sagði "já" og SKELLTI á mig.

Ég ætlaði að fara að segja "Routerinn minn er ekki listaður þar" en nei, skellt á, svo ég hringi aftur, hann bendir mér á portforward.com, ég segi að ég sé búinn að skoða portforward.com og að hann sé ekki listaður, hann spyr hvernig router ég er með og ég segi honum það.

Svo segist hann hafa fundið þetta fína pdf skjal á síðunni og sagði að hann gæti mailað mig slóðinni.

Renndi svo í gegnum þetta og sá alltíeinu "depill rules" og mundi eftir þessum þræði :twisted:

(og btw þú skrifaðir Service Ip Address þar sem á að vera Server Ip address)


Modus ponens

Skjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1069
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Zyxel P-335U opna port

Pósturaf Hargo » Mið 13. Ágú 2008 02:32

Ég er nú að lenda í furðulegum vandræðum með þennan router. Ég er tengdur gegnum ljósleiðara hjá Vodafone. Þráðlausa netið er eitthvað furðulegt, stundum hættir það að virka án þess að detta út. Fartölvan finnur signalið alveg 100%, en engar síður vilja loadast. Svo refreshar maður connections, aftengist og reynir að tengjast aftur, þá loadast það endalaust og kemur svo með error message að ekki sé hægt að tengjast þráðlausa netinu. Yfirleitt lagast þetta þegar ég kippi routernum úr og í samband aftur. En þetta er hinsvegar að gerast alltof oft, allavega 1x á dag.

Ég hafði samband við Vodafone og þeir prófuðu að láta mig tengjast beint með snúru í teleboxið (eða hvað þeir kalla það, hvíta boxið) þegar þetta gerðist til að láta mig athuga hvort ég næði tengingu framhjá routernum. Ég náði blússandi tengingu en ekkert á þráðlausa gegnum routerinn. Ég fékk nýjan router en það er sama sagan núna, er búinn að liggja í þessu í allt kvöld.

Ég er með opið port fyrir utorrent og tók firewall-inn af routernum. Það er varla að fokka í þessu eða hvað?

Hinsvegar hef ég verið núna tengdur með snúru beint í routerinn og þá klikkar þetta aldrei. Þetta virðist bara gerast á þráðlausu tengingunni.



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Zyxel P-335U opna port

Pósturaf Gúrú » Mið 13. Ágú 2008 04:03

Þráðlausar tengingar fara nú bara út við minnstu truflun.

Svo að maður minnist ekki á það ef þú býrð í fjölbýli með fullt af þráðlausum tengingum og örbylgjuofnum.


Modus ponens

Skjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1069
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Zyxel P-335U opna port

Pósturaf Hargo » Mið 13. Ágú 2008 10:38

Já ég er í fjölbýli, það eru þrjár íbúðir fyrir ofan mig. En á gamla ADSL routernum sem ég var með áður en ég fékk ljósleiðarann lenti ég aldrei í þessu. Furðulegt að þetta skuli núna verið farið að gerast daglega og jafnvel oft á dag stundum. Pirrandi að þurfa alltaf að endurræsa routerinn í tíma og ótíma. Trúi varla að þetta eigi að vera svona...