Vandamál með uppsetningu á WinXP
Sent: Mið 12. Mar 2008 12:44
Ég er að reyna að setja upp WinXP aftur eftir að tölvan mín dó.
Þegar ég er búinn að formatta og setupið er að copya new files þá fæ ég alltaf skilaboð um að það sé ekki hægt að afrita skrá, misjafnt hvaða skrár það eru en þó nokkrar sem koma aftur og aftur.
Ég hef aldrei komist lengra en 19%, stoppar alltaf á sömu skránni þar.
Er diskurinn minn í ruglinu eða hvað?
Þegar ég er búinn að formatta og setupið er að copya new files þá fæ ég alltaf skilaboð um að það sé ekki hægt að afrita skrá, misjafnt hvaða skrár það eru en þó nokkrar sem koma aftur og aftur.
Ég hef aldrei komist lengra en 19%, stoppar alltaf á sömu skránni þar.
Er diskurinn minn í ruglinu eða hvað?