Síða 1 af 1

Gigabyte netkort skilar 100mbs

Sent: Lau 08. Mar 2008 15:10
af BugsyB
ég er með 10/100/1000 netkkort í tölvunni minni og gott mál með það og ég er með gigabyte ethernet switch og svo annað 10/100/1000 kort i annari tölvu, hin talavan er að skila 1000 en min er bara að senda 100 frá sér, hun hefur alltaf verið á 1000 en svo allt í einu tók hun uppp á þ´vi að vera á 100, hvað get ég gert til að redda þessu, sett hraðan upp í 1000 aftur.

Sent: Þri 11. Mar 2008 11:35
af Dr3dinn
Er möguleiki að þú endurskrifir korkin og nota kb/mb/gb
og Enter alveg reglulega :)

Ég nefnilega skil ekki hellmingin af því sem þú varst að
reyna tjá þig með :oops:

Sent: Þri 11. Mar 2008 14:20
af Dazy crazy
Allar tölurnar þarna eru í Mbps.

Sent: Þri 11. Mar 2008 14:35
af Gúrú
Verður að segja meira þarna, við vitum ekkert hvaða forrit þú ert að nota, hvaða stillingar eru á því, það eina sem við vitum er að þetta er 'Gigabyte Ethernet Switch og svo 2 10/100/1000 netkort'

Svo gæti alltaf verið að ISP hafi bara verið að lækka hámarkið þitt í 1100kbs :roll:

Sent: Þri 11. Mar 2008 14:47
af Dazy crazy
Ég skil þetta þannig að hann sé að færa gögn á milli tveggja tölva?

Sent: Þri 11. Mar 2008 22:09
af BugsyB
allt þetta er í mbps. semsagt er með 2 tölvur og 5 porta ethernet switch. sem sýnir míuna tölvu á 100 en á að vera 1000, fór bara allt í einu að ske, búinn að formata tölvuna og ekkert er búið að breytast. talavan er bara á 100 en á að vera 1000, hin tölvan er á 1000 og ekkert mál, er mað cat 5 kapla í þeim báðum og ég bara skil þetta ekki.

p.s. hefur ekkert með internet að gera þetta er heima netið mitt.

Sent: Mið 12. Mar 2008 14:31
af corflame
Nýjustu driverar fyrir skjákortið í notkun?

Gæti mögulega leyst þetta ef það er ekki.

Svo má alltaf prófa að skipta um port í sviss eða jafnvel snúru.

Sent: Mið 12. Mar 2008 15:56
af natti
corflame skrifaði:Nýjustu driverar fyrir skjákortið í notkun?



skjákortið... ?

Re: Gigabyte netkort skilar 100mbs

Sent: Mið 14. Maí 2008 00:53
af Harvest
Hvar geturðu séð þessar upplýsingar? :S

Hef sjálfur mikið verið að spá hvernig hægt sé að sjá þetta svart á hvítu.

Re: Gigabyte netkort skilar 100mbs

Sent: Mið 14. Maí 2008 02:29
af coldcut
Harvest allur í því að svara gömlum korkum ;D

Re: Gigabyte netkort skilar 100mbs

Sent: Mið 14. Maí 2008 09:03
af beatmaster
og þú allur í því að svara honum :roll:

og ég í því að svara þér...

Re: Gigabyte netkort skilar 100mbs

Sent: Mið 14. Maí 2008 10:46
af Harvest
coldcut skrifaði:Harvest allur í því að svara gömlum korkum ;D



Hehe, já. Ég skoða yfirleitt ekkert dagsetninguna. Kem inn hérna á svona 3gja mánaða fresti og tek vaktina í nösina :P

Þá gerist þetta stundum.

Re: Gigabyte netkort skilar 100mbs

Sent: Mið 14. Maí 2008 15:17
af coldcut
beatmaster skrifaði:og þú allur í því að svara honum :roll:

og ég í því að svara þér...


já...ekki get ég látið hann tala við sjálfan sig ;D