Sjónvarpsflakkari á heimanetinu
Sjónvarpsflakkari á heimanetinu
Ég er með nettengdan sjónvarpsflakkara sem ég er búinn að setja upp á heimanetinu í gegnum SMART FTP. Ég sé hann inn á því forriti í öllum tölvum heimilins. En vandamálið er að ég get ekki fært neitt á milli, segir að hún sé að setja upp tengingu en en svo skeður ekki neitt. Er þetta eihverjar stillingar eða hvað.
Re: Sjónvarpsflakkari á heimanetinu
Búinn að redda , fór inn á my network bjó til nýja ftp tengingu þar með passwordinu inn í linknum og bingó tengingin náðist á milli. Ég er nefnilega með borðtölu inn í svefherbergi downloada torrent efni þar og sendi það svo yfir í TVIX flakkarann sem er í stofunni við hliðin á TV