Síða 1 af 1

Vandræði með að búa til bootdisk

Sent: Þri 12. Feb 2008 13:08
af Jon1
ég á í vandræðum með að búa mér til windows booot disk. Semsé ég er með windows xp por 64 bit. Fékk hann á svona magicISO og það á að vera voða fínt til að share bootable diskum og svona. En tölvan vill ekki boota. Les alveg diskinn en samt vill hann ekki virka... enhver sem getur hjálpað mer. Er búinn að prófa annað iso sem er ekki magicIso. Er ég bara að gleima einhverju ?

Sent: Þri 12. Feb 2008 16:21
af Bréfaklemma
Búinn að stilla diska drifið sem fyrsta boot device?

...

Sent: Þri 12. Feb 2008 16:48
af Jon1
já já .. það er diskurinn sem er málið sko