Góðan daginn
Ég er nýlega búin að græja mér Sjónvarpstölvu, þ.e.a.s til að spila HD efnið mitt ásamt öllu hinu, Ég hef verið að notast við Media Center í Windows vista ultimate stýrikerfinu.
Mér leikur forvitni á hvernig þið spilið Iso fæla, þið sem notið Media Center?
Er eini möguleikinn að nota Deamon eða e-ð álíka og búa til drif og spila sem DVD þá í MC, (eða rippa í .avi) eða eru til codecar eða e-ð til að láta Media Playerin spila *.iso ?
Hafið þið kannski eitthverja aðra laus, þ.e.a.s notendavæna fyrir þá aðra meðlimi heimilisinns sem ekki eru gríðalega tölvuvænir?