Síða 1 af 1
Opna Bios á gamalli HP tölvu
Sent: Sun 27. Jan 2008 16:41
af PO
Hæ, ætlaði að setja upp WinXP í gamla HP tölvu, en ég bara kemst ekki inn í Biosinn, búinn að prufa marga takka en ekkert gerist....
Vitið þið hvernig ég kemst inn í þetta drasl?
Sent: Sun 27. Jan 2008 16:50
af Windowsman
Sæll
Þegar ram talningin á sér stað líttu upp í hægra hornið þar stendur Boot menu.
T.d. hjá mér er F2
Sent: Sun 27. Jan 2008 17:13
af Dazy crazy
ef þetta er fartölva þá getur þetta verið takki sem þú hefur aldrei notað áður og stendur eitthvað á.
Sent: Sun 27. Jan 2008 23:32
af hsm
Er með HP fartölvu og það er F10 hjá mér