Síða 1 af 1

Getur einhver leiðbeint mér!

Sent: Mið 23. Jan 2008 21:00
af bingo
Mig vantar að ná hámarkshraða í download og upload með utorrent ég er með 8mb tengingu hjá símanum! Ég næ að downloada á 600kb/s og uploada á 60kb/s! Myndi halda að ég ætti að geta gert betur en það! Vantar bara hjálp við að ná þessum hámarkshraða og fullnýta tenginguna! Ég tel mig vera með opið port!

Sent: Mið 23. Jan 2008 21:15
af Dazy crazy
Það er auðvelt að athuga hvort þú sért með opið port ef þú ert að downloada með utorrent.

ferð í Valmöguleikar-)leiðarvísir að auknum hraða og athugar þar hvort portið er opið.

veit ekkert hvað þetta er á ensku en líklega Settings-)information eitthvað

Sent: Fim 24. Jan 2008 21:57
af bingo
það hlýtur einhver annar að vera með þessa tengingu og nota utorrent hérna og geta sagt mér hvað hann er að deila og downloada á miklum hraða! Og einhver að geta sagt hvernig best er að hafa þetta stillt!

Sent: Fim 24. Jan 2008 22:00
af Windowsman
Niðri er annaðhvort grænn eða rauður hringur.

Ef það er grænn þá ertu með opið port öfugt ef þú er með rauðan hring.

Smellir á þennan hring og hackar við hraði tengingar og velur hæsta þar.

Ertu með takmarkanir á DL eða UL speed?

Sérð það niðri í hægra horninu

Sent: Fim 24. Jan 2008 22:04
af Dazy crazy
max download á allavega að vera 1 Megabæti á sekúndu og max upload eitthvað yfir 100 kílóbæt

Sent: Lau 26. Jan 2008 01:02
af bingo
upload er takmarkað 168kb/s en download er ótakmarkað!

Sent: Lau 26. Jan 2008 01:17
af urban
byrjaðu á því að takmarka upload við 80 kB/s

og download við 900 kB/s

þar sem að 168 kB/s er töluvert yfir það sem að tengingin ræður við og já... ótakmarkað í download er það væntanlega líka :)

síðan er annað sem að ég mundi gera (sérstaklega ef að þú ert hjá símanum og með speedtouch 585 router

takmarka hámarksfjölda tenginga við ca 450
og tengingar á hvert torrent við ca 300
hámark upload slots á torrent í 4 - 5 og haka í þarna use more slots if....

ég mundi koma með nákvæmari lýsingar af þessu ef að ég væri í tölvunni minni en vona að þú finnir þetta (eða einhver annar geti bent þér á hvað ég á við)

p.s. ég er að miða þetta við utorrent, hef ekki hugmynd um hvernig stillingar eru á öðrum forritum en það ætti að vera hægt að stilla þetta á þeim flestum