byrjaðu á því að takmarka upload við 80 kB/s
og download við 900 kB/s
þar sem að 168 kB/s er töluvert yfir það sem að tengingin ræður við og já... ótakmarkað í download er það væntanlega líka
síðan er annað sem að ég mundi gera (sérstaklega ef að þú ert hjá símanum og með speedtouch 585 router
takmarka hámarksfjölda tenginga við ca 450
og tengingar á hvert torrent við ca 300
hámark upload slots á torrent í 4 - 5 og haka í þarna use more slots if....
ég mundi koma með nákvæmari lýsingar af þessu ef að ég væri í tölvunni minni en vona að þú finnir þetta (eða einhver annar geti bent þér á hvað ég á við)
p.s. ég er að miða þetta við utorrent, hef ekki hugmynd um hvernig stillingar eru á öðrum forritum en það ætti að vera hægt að stilla þetta á þeim flestum