Síða 1 af 1

uppfæra úr 512kbitum í 4megabita ekki að virka, ég eða sko?

Sent: Lau 19. Jan 2008 01:03
af Dazy crazy
sælir/ar
í dag um hádegi þá hringdi ég í sko.is til að fá að uppfæra úr 512kbitum í 4megabita og maðurinn sagði að það yrði tilbúið eftir 2-3 klukkustundir. núna er klukkan rétt skriðin yfir miðnætti og ennþá er ég með hæga netið mitt.

er þetta eðlilegt?
er ég að gera eitthvað vitlaust?

Sent: Lau 19. Jan 2008 01:05
af zedro
Nei hringdru bara í Sko á morgun ;)

Sent: Lau 19. Jan 2008 01:13
af Dazy crazy
SKOÞjónustuver 588 1234 Þjónustuver Opið: 10-18 (virka daga)


Er opið á laugardögum?
vá hvað það væri frábært

Sent: Lau 19. Jan 2008 04:59
af Blackened
pottþétt búinn að prufa að slökkva á routernum í svona 10sek og kveikja aftur?

Sent: Lau 19. Jan 2008 11:33
af Dazy crazy
já svona þrisvar, var búinn að aftengja allt hafa slökkt á honum í korter og allskonar rugl en svo sá ég að þegar ég fór inn í routerinn (skrifaði http://192.168.1.1 í browserinn) þá sá ég að þetta ennþá 570/569 kbitum.

En þetta kom bara í nótt um klukkan 4 þá allt í einu fór allt af stað bara.