Skjákortsvesen -> windows startar sér ekki
Sent: Mið 16. Jan 2008 18:41
Sælir,
ég er með windows vista home premium og lenti í því óþægilega tilviki áðan að félagi minn var að ryksuga bakvið tölvuna og grunar mig að hann hafi rekist í eitthvað því allt í einu byrjar tölvuskjárinn að floppa og sýna alla þessa liti bara í einu.
Ég bið hann bara að ýta skjátenginu betur inn.. sem og hann gerði en allt kom fyrir ekki - skjárinn var ennþá trippin'.
Þá endurræsti ég tölvuna og í allri ræsingunni var skjárinn flöktandi og bara í ruuglinu og það sem verra var þá komst ég ekki lengra eftir að windows loadaði sig (vista merkið kom ekki þegar hljóðið kemur og loginscreen).
Ég fór í safe mode og prufaði hitt og þetta og endaði á því að prufa að disable-a skjákortið og prufa aftur og viti menn.. ég komst inn í windows. En svo kom sama sagan þegar ég enable-aði skjákortið. Ég prufaði að skipta og endurnýja driver, en sama vandamál. Svo núna sit ég uppi með tölvuna mína án þess að geta notað skjákortið - eða þannig séð og einnig skrítið að tölvan ræsir sig stundum með flöktandi sýru skjá þannig að allt er á hreyfingu og ég sé varla neitt.. en þá virkar oft stundum að bara endurræsa hana nokkrum sinnum og þá er allt í gúddí.. þangað til næst auðvitað?
jæja, einhverjar hugmyndir?
p.s ég er með nvidia geforce 8600GT.
ég er með windows vista home premium og lenti í því óþægilega tilviki áðan að félagi minn var að ryksuga bakvið tölvuna og grunar mig að hann hafi rekist í eitthvað því allt í einu byrjar tölvuskjárinn að floppa og sýna alla þessa liti bara í einu.
Ég bið hann bara að ýta skjátenginu betur inn.. sem og hann gerði en allt kom fyrir ekki - skjárinn var ennþá trippin'.
Þá endurræsti ég tölvuna og í allri ræsingunni var skjárinn flöktandi og bara í ruuglinu og það sem verra var þá komst ég ekki lengra eftir að windows loadaði sig (vista merkið kom ekki þegar hljóðið kemur og loginscreen).
Ég fór í safe mode og prufaði hitt og þetta og endaði á því að prufa að disable-a skjákortið og prufa aftur og viti menn.. ég komst inn í windows. En svo kom sama sagan þegar ég enable-aði skjákortið. Ég prufaði að skipta og endurnýja driver, en sama vandamál. Svo núna sit ég uppi með tölvuna mína án þess að geta notað skjákortið - eða þannig séð og einnig skrítið að tölvan ræsir sig stundum með flöktandi sýru skjá þannig að allt er á hreyfingu og ég sé varla neitt.. en þá virkar oft stundum að bara endurræsa hana nokkrum sinnum og þá er allt í gúddí.. þangað til næst auðvitað?
jæja, einhverjar hugmyndir?
p.s ég er með nvidia geforce 8600GT.