Síða 1 af 1

Windows live hotmail vandræði

Sent: Sun 13. Jan 2008 00:23
af offer
Veit ekki hvort ég er á réttum stað með þetta.?
En málið er þetta sem mig langar að fá aðstoð við frá þeim sem vita, Hvað getur verið að hotmail sem hagar sér svona.
Ég kemst inn á forsíðu en þegar ég klikka á innbox þá kemur upp “internnet explorer cannot display the webpage” , nú ef ég ýti á refres þá kemst ég inn á innbox en get ekki opna póst þó ég ýti á refres aftur og aftur, ég kemst með refres inn í allar möppur en get ekki opnað póst, það skrítna er að það er hægt að opna önnur hotmail án nokkurra vandræða, þetta virðist bara vera þetta ákveðna hotmail sem ekki er hægt að opna póstinn ?
Annað virkar eins og það á að gera í tölvunni, hef verið í sambandi við símann en grætt neitt á því, nú treysti ég bara á ykkur að þið vitið ástæðuna