Nýr router, ónothæfur?
Sent: Fös 11. Jan 2008 20:24
Daginn,
Ég var svo sniðugur að kaupa mér router í bandaríkjunum.
Hann heitir D-link DGL-4500
Þegar ég ætlaði að tengja hann sa ég að hann er með "lan" porti til að connectast við netið, ég er búinn að reyna að tengja hann í gegnum gamla routerinn sem virkaði ekki.
En það sem ég vill nátturulega geta gert er að tengja hann beint við síma línuna (sem er ekki hægt?)
það sem mér finnst svo skrítið er það að ég get stillt DSL settings til að tengjast þannig að mér sýnist þetta eiga að virka ss ekki bara "broadband router".
Er hægt að kaupa millistikki fyrir símasnúru->Lan ? eða er það tómt rugl.
Fyrirfram þakkir,
Jellyman
Ég var svo sniðugur að kaupa mér router í bandaríkjunum.
Hann heitir D-link DGL-4500
Þegar ég ætlaði að tengja hann sa ég að hann er með "lan" porti til að connectast við netið, ég er búinn að reyna að tengja hann í gegnum gamla routerinn sem virkaði ekki.
En það sem ég vill nátturulega geta gert er að tengja hann beint við síma línuna (sem er ekki hægt?)
það sem mér finnst svo skrítið er það að ég get stillt DSL settings til að tengjast þannig að mér sýnist þetta eiga að virka ss ekki bara "broadband router".
Er hægt að kaupa millistikki fyrir símasnúru->Lan ? eða er það tómt rugl.
Fyrirfram þakkir,
Jellyman