Daginn,
Ég var svo sniðugur að kaupa mér router í bandaríkjunum.
Hann heitir D-link DGL-4500
Þegar ég ætlaði að tengja hann sa ég að hann er með "lan" porti til að connectast við netið, ég er búinn að reyna að tengja hann í gegnum gamla routerinn sem virkaði ekki.
En það sem ég vill nátturulega geta gert er að tengja hann beint við síma línuna (sem er ekki hægt?)
það sem mér finnst svo skrítið er það að ég get stillt DSL settings til að tengjast þannig að mér sýnist þetta eiga að virka ss ekki bara "broadband router".
Er hægt að kaupa millistikki fyrir símasnúru->Lan ? eða er það tómt rugl.
Fyrirfram þakkir,
Jellyman
Nýr router, ónothæfur?
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6798
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Nýr router, ónothæfur?
Jellyman skrifaði:Daginn,
Ég var svo sniðugur að kaupa mér router í bandaríkjunum.
Hann heitir D-link DGL-4500
Þegar ég ætlaði að tengja hann sa ég að hann er með "lan" porti til að connectast við netið, ég er búinn að reyna að tengja hann í gegnum gamla routerinn sem virkaði ekki.
En það sem ég vill nátturulega geta gert er að tengja hann beint við síma línuna (sem er ekki hægt?)
það sem mér finnst svo skrítið er það að ég get stillt DSL settings til að tengjast þannig að mér sýnist þetta eiga að virka ss ekki bara "broadband router".
Er hægt að kaupa millistikki fyrir símasnúru->Lan ? eða er það tómt rugl.
Fyrirfram þakkir,
Jellyman
Ertu búinn að tala við þjónustuverið þitt?
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 389
- Skráði sig: Sun 09. Okt 2005 23:36
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Staða: Ótengdur
Re: Nýr router, ónothæfur?
Þegar ég ætlaði að tengja hann sa ég að hann er með "lan" porti til að connectast við netið, ég er búinn að reyna að tengja hann í gegnum gamla routerinn sem virkaði ekki.
Verður að disable dhcp serverinn í þeim router sem er ekki tengdur netinu
En það sem ég vill nátturulega geta gert er að tengja hann beint við síma línuna (sem er ekki hægt?)
jú, ef þú ert bara með eina línu virka(eitt símanúmer) þá verður þú bara að skipta út fyrir þann router sem þú ert með fyrir
það sem mér finnst svo skrítið er það að ég get stillt DSL settings til að tengjast þannig að mér sýnist þetta eiga að virka ss ekki bara "broadband router".
þarf bara að tengja hann í samband við símainntakið, og setja réttar stillingar inn eftir því hvaða símafyrirtæki þú ert hjá, sé ekki hvort þessi router sem þú ert með er adsl2+ eða adsl2 ? býst við að hann keyri á adsl2+ kerfinu, gæti þurft að breyta um adsl prófíl í símafyrirtækinu þínu ef routerinn er ekki adsl2+..
Er hægt að kaupa millistikki fyrir símasnúru->Lan ? eða er það tómt rugl.
Já það er alveg hægt, er það kapal með rj-45 haus(í routerinn) yfir í rj-11 plug(í símatengilin) , örugglega hægt að kaupa þetta í íhlutum eða fá þetta bara hjá símanum?
Verður að disable dhcp serverinn í þeim router sem er ekki tengdur netinu
En það sem ég vill nátturulega geta gert er að tengja hann beint við síma línuna (sem er ekki hægt?)
jú, ef þú ert bara með eina línu virka(eitt símanúmer) þá verður þú bara að skipta út fyrir þann router sem þú ert með fyrir
það sem mér finnst svo skrítið er það að ég get stillt DSL settings til að tengjast þannig að mér sýnist þetta eiga að virka ss ekki bara "broadband router".
þarf bara að tengja hann í samband við símainntakið, og setja réttar stillingar inn eftir því hvaða símafyrirtæki þú ert hjá, sé ekki hvort þessi router sem þú ert með er adsl2+ eða adsl2 ? býst við að hann keyri á adsl2+ kerfinu, gæti þurft að breyta um adsl prófíl í símafyrirtækinu þínu ef routerinn er ekki adsl2+..
Er hægt að kaupa millistikki fyrir símasnúru->Lan ? eða er það tómt rugl.
Já það er alveg hægt, er það kapal með rj-45 haus(í routerinn) yfir í rj-11 plug(í símatengilin) , örugglega hægt að kaupa þetta í íhlutum eða fá þetta bara hjá símanum?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Ég er nú ekki svo vel að mér í þessum hlutum en sá ekki betur en að þessi þyrfti að tengjast modemi eða cable. Hann ætti þá trúlega að tengjast router ? eða hvað. Það stendur INTERNET við portið en ætti að standa DSL er það ekki ef þetta væri fyrir símalínur annars er einn snillingur hérna sem svarar þér vonandi hann heitir Xyron
Okey, takk fyrir svörin.
Ég vill náttúrulega geta bara notað þennan router og engan annan, en það er bara spurning hvort það er hægt ?
Gæti það verið að það sé ekki inbyggt modem í routernum? (er þá hægt að kalla þetta router?) því annars er þetta bara swich.
Í "manualinum" þá er alltaf mynd af modemi sem hann tengist í, sem mér finnst svo skrítið.
Annars gæti ég alveg sætt mig við að nota hann í gegnum hinn routerinn ef þess er þörf, þegar þú segir að ég verði að disable-a dhpc serverinn ertu þá að meina í gamla routernum eða ?
takk,takk
Ég vill náttúrulega geta bara notað þennan router og engan annan, en það er bara spurning hvort það er hægt ?
Gæti það verið að það sé ekki inbyggt modem í routernum? (er þá hægt að kalla þetta router?) því annars er þetta bara swich.
Í "manualinum" þá er alltaf mynd af modemi sem hann tengist í, sem mér finnst svo skrítið.
Annars gæti ég alveg sætt mig við að nota hann í gegnum hinn routerinn ef þess er þörf, þegar þú segir að ég verði að disable-a dhpc serverinn ertu þá að meina í gamla routernum eða ?
takk,takk
-
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Jellyman skrifaði:Okey, takk fyrir svörin.
Ég vill náttúrulega geta bara notað þennan router og engan annan, en það er bara spurning hvort það er hægt ?
Gæti það verið að það sé ekki inbyggt modem í routernum? (er þá hægt að kalla þetta router?) því annars er þetta bara swich.
Í "manualinum" þá er alltaf mynd af modemi sem hann tengist í, sem mér finnst svo skrítið.
Annars gæti ég alveg sætt mig við að nota hann í gegnum hinn routerinn ef þess er þörf, þegar þú segir að ég verði að disable-a dhpc serverinn ertu þá að meina í gamla routernum eða ?
takk,takk
Nei nýja þeim sem er EKKI tengdur beint í internetið
-
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Jellyman skrifaði:lukkuláki skrifaði:Nei nýja þeim sem er EKKI tengdur beint í internetið
Já, datt það í hug.
Var bara að vonast til að geta notað þennan nýja fína router minn, sem router.
Já ég skil það vel engin smá græja og flottur líka
Kannski er það hægt ég skal ekki segja farðu bara með hann þar sem þú ert með internetið láttu þá prófa hann þó þú þurfir etv. að borga eitthvað fyrir það
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 663
- Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
- Reputation: 61
- Staðsetning: 107
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
jellyman skrifaði:Er hægt að kaupa millistikki fyrir símasnúru->Lan ? eða er það tómt rugl.
Ert í tómu rugli hérna.
jellyman skrifaði:Gæti það verið að það sé ekki inbyggt modem í routernum? (er þá hægt að kalla þetta router?) því annars er þetta bara swich.
Hvort það sé innbyggt módem eða ekki hefur ekkert með skilgreininguna á router.
Skv product síðunni sem þú bentir á, þá er 4 porta sviss + eitt uplink (gigabit)ETHERNET port.
Víða erlendis færðu bara ethernet kapal afhentan frá þjónustuaðila.
Getur t.d. verið að þjónustuaðilinn komi með módem sem tengist við símalínu, og þú færð ethernet frá modeminu.
jellyman skrifaði:Í "manualinum" þá er alltaf mynd af modemi sem hann tengist í, sem mér finnst svo skrítið.
Á product síðunni sem þú bentir á, undir "minimal requirements" stendur:
# For Internet Access: Cable or DSL Modem
# Subscription with an Internet Service Provider (ISP)
jellyman skrifaði:það sem mér finnst svo skrítið er það að ég get stillt DSL settings til að tengjast þannig að mér sýnist þetta eiga að virka ss ekki bara "broadband router".
Já þú getur væntanlega configað pppoe á boxinu til að nota á móti dsl. En þá þarftu módemið fyrir framan.
jellyman skrifaði:Annars gæti ég alveg sætt mig við að nota hann í gegnum hinn routerinn ef þess er þörf, þegar þú segir að ég verði að disable-a dhpc serverinn ertu þá að meina í gamla routernum eða ?
...
Var bara að vonast til að geta notað þennan nýja fína router minn, sem router.
Ef þú vilt þrjóskast við að nota routerinn, þá er það tæknilega hægt.
En það þarf meira til en að disable-a einhvern dhcp server (sem kemur þessu hvað minnst við).
Mkay.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 389
- Skráði sig: Sun 09. Okt 2005 23:36
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Staða: Ótengdur
natti skrifaði:Ef þú vilt þrjóskast við að nota routerinn, þá er það tæknilega hægt.
En það þarf meira til en að disable-a einhvern dhcp server (sem kemur þessu hvað minnst við).
Ef hann vill fá þá til að tengjast saman, og nota annan sem switch eða acces point, þá ætti það að vera nóg að disable dhcp serverinn.. mögulegt að setja QoS priority á portið sem tengist þessum gamer router
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
- Reputation: 254
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
- Staða: Ótengdur
Þarft að kaupa þér ethernet ADSL modem eða getur jafnvel notað gamla routerinn þinn sem brú til að picka upp ADSL signalið.
Margir ADSL routerar supporta það alveg að vera bridge og þá tengirðu þann router(eða modem) við símakapal, ethernet kapal frá því yfir í nýja routerinn þinn og setur svo upp PPPoE dial-upið og allt draslið í nýja routernum og þá verður gamli routerinn ( eða nýja adsl ethernet modemið ) transparent.
Margir ADSL routerar supporta það alveg að vera bridge og þá tengirðu þann router(eða modem) við símakapal, ethernet kapal frá því yfir í nýja routerinn þinn og setur svo upp PPPoE dial-upið og allt draslið í nýja routernum og þá verður gamli routerinn ( eða nýja adsl ethernet modemið ) transparent.