GuðjónR skrifaði:hallihg skrifaði:Þeir treysta ekki viðskiptavinunum fyrir routerunum, ég myndi aldrei sætta mig við svona.
Og vilja ekki heldur að viðskiptavinurinn noti sinn eigin router.
Hvað er það sem þeir óttast?...kannski að depill.is svari því.
Lol, just to clarify again, þá hef ég ekki unnið þarna nuna í hmm 1 og hálft ár þannig .... held meiri segja að þeir séu búnir að skipta default passanum inná routerana.
Rökin fyrir þessu var sú að það væri ekki hægt að "fucka" upp routernum. Mér líkar miklu betur við það sem Vodafone gerir, þeir faststilla þá, sem sagt resetar og þeir fara í stillingarnar eins og þú fékkst þá afhenta, þannig ekkert vesen ef þú "fuckar" þeim upp, bara reset og kominn á netið.
Svo nottulega voru fyndnustu rökin, sem ég hreinlega gat ekki fengið mig til að apa eftir þegar VoIP heimasíminn kom ( ég hætti 3 mánuðum eftir að hann kom ), að það varðaði "fjarskiptalög" lol, ef þeir séu að segja þetta núna, endilega fáið þá til að vitna í hvaða fjarskiptalög það eru
Hins vegar bara svona fyrir fróðleik, komist þið inná
http://192.168.1.1:87/ ( virkar ekki í firefox ) - sem sagt hive notendur.
Já svona P.S., ætli ég hafi ekki verið sá starfsmaður sem var einna grófast í því að veita fólki aðgang að routerunum, enda áleit ég nú svo á það að fólk sem var að væla um aðgang vissi hvað það var að gera.
E.S.S: Ég veit ekki hvort ég posta meira, en kominn með aðeins of töff post tölu