Síða 1 af 1

Vantar mikkla hjálp.

Sent: Fim 03. Jan 2008 14:54
af Felix_J
Mig vantar hjálp með windows kerfið, því rétt í þessu ákvað það að gefast upp.

Þegar ég starta vélinni þá getur explorer.exe ekki farið í gang. Þ.a.l. er svoldið mikið vesen af reyna að afrita/backup þau gögn sem þarf af vélinni bókhald og önnur mjög mikilvæg gögn.

ég get farið á netið og gert í rauninni allt í vélini fyrir utna að nota explorer, kemst ekki beint inn á harðadiskinn en ég get farið t.d. í word og opnað skrár þar. Ég ætlaði mér að reyna að fara einhverja bakleið í gegnum kerfið til þess að afrita gögn inn á usb kubb, en þá lokar kerið á mig, ég kemst ekki inn á kubbinn.

Er einhver leið til þess að vafra í gegnum harðadisking, afrita af honum og opna kubbinn án þess að nota explorer?

Takk fyrir.

Sent: Fim 03. Jan 2008 14:59
af Gets
Gætir tekið diskin úr vélinni og sett hann í flakkara og tengt hann við aðra vél til að taka af honum gögnin.

Sent: Fim 03. Jan 2008 15:20
af Felix_J
Er í augnabliknun að taka hann úr vélinni, það var hugmyndin allan tíman enda á ég bæða sata og IDE hýsingar.

Nennti bara ekki að standa í því brasi, datt kannski í hug að þið hefðuð einhverjar hentugri lausnir.

Sent: Lau 05. Jan 2008 20:48
af dorg
Felix_J skrifaði:Er í augnabliknun að taka hann úr vélinni, það var hugmyndin allan tíman enda á ég bæða sata og IDE hýsingar.

Nennti bara ekki að standa í því brasi, datt kannski í hug að þið hefðuð einhverjar hentugri lausnir.


Universal Boot CD er trúlega það sem þú vilt gera
Starta af CD og afrita það sem er mikilvægt yfir á flakkara