Bluescreen í windows vista
Sent: Fim 03. Jan 2008 13:19
Ég er með fartölvu hérna windows vista í og fæ alltaf blue screen á hana hvernig sem ég reyni að losna við hann og mér var bent á að boota windows diskinn og fara í repair þar, eyðist þá nokkuð eitthvað úr tölvunni?
Ég var að innstalla Daemon tools í hana þegar allt fór í fuck og ég held mest að vista styðji ekki þessa útgáfu af daemon tools sem ég var með en ég næ ekki að eyða forritinu út þar sem það kemur alltaf bluescreen í safe mode og öllu.
En eyðist nokkuð allt út ef ég vel að repaira windowsið?
Ég var að innstalla Daemon tools í hana þegar allt fór í fuck og ég held mest að vista styðji ekki þessa útgáfu af daemon tools sem ég var með en ég næ ekki að eyða forritinu út þar sem það kemur alltaf bluescreen í safe mode og öllu.
En eyðist nokkuð allt út ef ég vel að repaira windowsið?