Síða 1 af 1
Setja upp Windows Xp á tölvu(NEED HELP)
Sent: Fös 28. Des 2007 23:38
af Windowsman
Ég var að fá tölvu gamla Dell tölvu sem að ég þarf harðan disk í og svoleiðis til að setja þetta upp. En gallinn er að ég hef aldrei sett upp þessa tölvu og kann ekki að komast í BIOS og allt þetta.
Ég veit að það eru leiðbeiningar í FAQ. En án mynda virka þær ekki.
Væri vel þegið að fá góðar leiðbeiningar til að hjálpa mér í gegnum þetta
Sent: Fös 28. Des 2007 23:50
af Viktor
http://www.microsoft.com/windowsxp/usin ... stall.mspx
Google.com er mögnuð síða.
Gætir þurft að ýta á takka í ræsingunni, hjá mér er það F11, þú prufar bara alla F takkana og þá færðu bláan skjá(eða einhvernvegin) sem leyfir þér að velja að Boota af CD drifinu.
Sent: Fös 28. Des 2007 23:51
af Windowsman
Google hver til hvers?
Þegar maður lætur ykkur gera þetta fyrir sig:D
Sent: Fös 28. Des 2007 23:54
af Viktor
Ef þú tókst ekki eftir því þá er linkur í póstinum mínum
http://www.microsoft.com/windowsxp/usin ... stall.mspx
Sem ég fann með Google.
Sent: Lau 29. Des 2007 00:03
af Windowsman
Þar hefur rangt fyrir þér
.
En takk fyrir þetta en getur einhver svarað mér því samkvæmt þessum leiðbeiningum
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=6632 þá þarf að fara í Bios en það kann ég ekki.
Svo ég spyr þarf að fara í Bios ?
Og hvar fæ ég ódýran harðan disk hjá einhverjum sem setja í fyrir mig?
del
Sent: Lau 29. Des 2007 02:15
af BugsyB
ýtttir á del takkan til að komast inn í biosinn. þegar þú startar tölvunni þá yttirðu bara á del takkann þartil blár skjár kemur
Sent: Lau 29. Des 2007 12:55
af Windowsman
hvenær og hvað er Ram talning?
Ef ég kaupi harðann disk í Tölvutek myndu þeir ekki setja hann í fyrir mig ef ég tæki tölvuna með mér?
Sent: Sun 30. Des 2007 04:12
af Selurinn
Þeir myndu líklega rukka sirka 1500 kall fyrir ísetningu.
Sent: Sun 30. Des 2007 18:21
af Windowsman
hvar get ég þá keyft harðan disk á svona 5 þús of látið setja hann í fyrir mig?
Sent: Sun 30. Des 2007 19:16
af zedro
Windowsman skrifaði:hvar get ég þá keyft harðan disk á svona 5 þús of látið setja hann í fyrir mig?
Samsung Spinpoint 160GB SATA @ 5.900 kr hjá Kísildal með ókeypis uppsetningu.
Sent: Sun 30. Des 2007 20:13
af Windowsman
Ég veit reyndar ekki hvort að það sé Sata eða IDE
Þannig að ef ég fer í Kísildal setja þeir þetta í fyrir mig?
Sent: Sun 30. Des 2007 20:30
af zedro
Windowsman skrifaði:Ég veit reyndar ekki hvort að það sé Sata eða IDE
Þannig að ef ég fer í Kísildal setja þeir þetta í fyrir mig?
Allavega þá eru einfaldar ísetningar ókeypis á vörum keyptum í búðinni.
Sent: Sun 30. Des 2007 20:33
af Windowsman
Takk fyrir það þá færi ég mín viðskipta þangað.
Af forvitni tölvan virðist vera frá 2002. Er þá ekki Ide harður diskur væntanlega?
Sent: Sun 30. Des 2007 21:59
af zedro
Það er mjög líklegast IDE þori samt ekki að fara með það.
Svona quick fix væri að skella einu
TEC SATA Stýrispjald @ 3000kr í tölvuna. Þá geturu notað sata diska.
En í hvað á tölvan að vera notuð?
Sent: Sun 30. Des 2007 22:16
af Windowsman
Prófa hluti. Ætla að prufa að formatta og allt svona á endanum gæti hún farið í niðurhals vél en ekki strax.
s.s. til að prufa nýja hluti, t.d. linux