Vantar "active desktop" forrit...
Sent: Fös 28. Des 2007 21:05
Ég er svoldið að basla við það að nota vefsíðu sem bakgrunn á desktop-inu mínu og ég þarf lausn á ákveðnu vandamáli þar. Ég er bara með venjulega vefsíðu inná tölvunni sem er með bakgrunnsmynd og svo var ég að reyna að setja php síður í litla iframe ramma inná síðunni en það er svoldið vesen þar sem transparency virkar ekki almennilega á desktopinu, en ég vil helst hafa gegnsæja bakgrunna á þessum römmum. Vandamálið er s.s. að annað hvort vantar mig eitthvað forrit sem lagar þetta vandamál, eða forrit sem leyfir mér að nota http síður sem bakgrunn. Og nei, ég vil ekki nota Active Desktop til að setja vefsíðu sem desktop, því þótt það virki þá vil ég samt að desktop-ið hegði sér áfram eins og desktop, s.s. að hægrismell sýni desktop hægrismellsvalmynd o.s.frv.
Einhverjar lausnir?
Ég er annars búinn að eyða gífurlega miklum tíma í að leita að lausn, bæði að einhverju sniðugu forriti og svo hvernig maður á að gera iframe ramma transparent svo það er óþarfi fyrir ykkur að fara beint á google að leita að svari ef þið vitið ekki um lausn nú þegar
Einhverjar lausnir?
Ég er annars búinn að eyða gífurlega miklum tíma í að leita að lausn, bæði að einhverju sniðugu forriti og svo hvernig maður á að gera iframe ramma transparent svo það er óþarfi fyrir ykkur að fara beint á google að leita að svari ef þið vitið ekki um lausn nú þegar