Losna við instölluð forrit í Ubuntu Gutsy 7.10
Sent: Þri 25. Des 2007 17:10
Vandamálið hjá mér var fyrst þetta Flash vandamál, gat ekki spilað nein swf skjöl svo ég náði í e-ð Gnash swf player í Add/Remove programs og náði í nokkur forrit í leiðinni, brennaraforrit, DVD forrit og þar fram eftir götunum.
Svo þegar eitthvað að þessu virkaði ekki fór ég á Google og náði í einhverjar leiðbeiningar sem sögðu mér að gera e-ð í Terminal og ég fór eftir því og reyndi að laga þetta og það gekk ágætlega, flest forritin eru byrjuð að virka.
En nú þegar ég reyni að fara í Add/Remove programs kemur þessi error eftir að það er búið að reyna skanna Installed programs
Svipaður error kemur þegar ég fer í 'Update software' dálkinn.
Þegar ég reyni að opna SWF skrár eins og á YouTube osfrv. frýs alltaf Firefox og ég get ekki gert neitt í tölvunni.
Hvað skal gert?
Svo þegar eitthvað að þessu virkaði ekki fór ég á Google og náði í einhverjar leiðbeiningar sem sögðu mér að gera e-ð í Terminal og ég fór eftir því og reyndi að laga þetta og það gekk ágætlega, flest forritin eru byrjuð að virka.
En nú þegar ég reyni að fara í Add/Remove programs kemur þessi error eftir að það er búið að reyna skanna Installed programs
Kóði: Velja allt
Failed to check for installed and abailable applications
This is a major failure of your software management system. Please check for broken packages with synaptic, check the file permissions and correctness of the file '/etc/apt/sources.list' and reload the software information with 'sudo apt-get update and 'sudo apt get install -f'.
Svipaður error kemur þegar ég fer í 'Update software' dálkinn.
Þegar ég reyni að opna SWF skrár eins og á YouTube osfrv. frýs alltaf Firefox og ég get ekki gert neitt í tölvunni.
Hvað skal gert?