Síða 1 af 1

Gott vídeóvinnsluforrit?

Sent: Þri 25. Des 2007 14:22
af hagur
Sælir,

Ég er að fara að "rippa" gömul VHS heimavídeó yfir á DVD diska.

Ég er með Hauppauge 150 MCE sjónvarpskort og forrit til að taka þetta upp á allskyns formöt inná tölvuna, en mig vantar eitthvað gott "post-processing" forrit, þ.e til að klippa þetta til og snyrta og svo að lokum brenna á DVD disk á format sem venjulegir DVD spilarar geta lesið. Helst myndi ég vilja skipta hverju "atriði" ef svo mætti segja í sérstakan chapter á DVD disknum.

Hvaða forrit er gott í þetta?

Sent: Þri 25. Des 2007 14:43
af Gets

Sent: Þri 25. Des 2007 15:33
af hagur
Takk fyrir, ég skoða þetta.

Hvernig fór með I-Pod vögguna? Ég reyndi að hringja í þig um helgina ...

Sent: Mið 26. Des 2007 00:38
af Yank
Windows movie maker og síðan windows DVD maker virkar ágætlega fyrir mig.