Síða 1 af 1
Internet Jolt
Sent: Fim 20. Des 2007 15:41
af zedro
Sælar,
Jæja um daginn var ég að sækja skjal af netinu og ekkert merkilegt með
það nema að hraðinn hjá mér var um 1MB á sek. sem er frekar skrítið
þar sem venjulegur hraði er um 270kb/sek.
Nú er ég að pæla ég er með speed touch router og nokkrar tölvur tengdar í
hann getur það verið að hann sé að splitta niðurhals hraðanum upp?
Kv.Z
Sent: Fös 21. Des 2007 21:35
af tms
Nei.
Sent: Lau 22. Des 2007 01:04
af zedro
Any ideas why? Hver gætu verið orsök þessa gífulegra hraða?
Sent: Lau 22. Des 2007 17:55
af Ic4ruz
Zedro skrifaði:Any ideas why? Hver gætu verið orsök þessa gífulegra hraða?
Hvað ertu með stóra tengingu? 1MB er uþb 8 Mbit og ekki ólyklegt að ADSL tengingin þín sé 10Mbit til samans þegar slökkt er á TVoADSL tækinu. (Ef þú ert með 6Mbit internet tengingu).
Sent: Lau 22. Des 2007 21:54
af ÓmarSmith
Rangt.
Þó hann sé með t.d ADS BESTUR hjá Símanum sem er 8Mbit tenging þá þíðir það um 840kbs MAX á sek. Það á ekki að hafa nein áhrif á nethraðann þó hann slökkvi á TV inu því það er alveg frátekin bandvídd á línunni sem fer í TV-ið.
Ég reyndar lennti í þessu hjá pabba í gær á nýja Dell lappanum hans. Hann er með 8Mbit tengingu og hraðinn var mestur í rúmum 900Kbp/s en rokkaði alveg frá 240 - 940.
Þetta er bara skref í rétta átt..
Sent: Lau 22. Des 2007 22:42
af Blackened
ÓmarSmith skrifaði:Rangt.
Þó hann sé með t.d ADS BESTUR hjá Símanum sem er 8Mbit tenging þá þíðir það um 840kbs MAX á sek. Það á ekki að hafa nein áhrif á nethraðann þó hann slökkvi á TV inu því það er alveg frátekin bandvídd á línunni sem fer í TV-ið.
Ég reyndar lennti í þessu hjá pabba í gær á nýja Dell lappanum hans. Hann er með 8Mbit tengingu og hraðinn var mestur í rúmum 900Kbp/s en rokkaði alveg frá 240 - 940.
Þetta er bara skref í rétta átt..
Öhm.. 8mbit tenging á fræðilega að ná 1024.. og ég hef fengið ~980kbs á minni tengingu
frekar einfaldur útreikningur.. 1024kbit/8 = 128kbs.. *8 = 1024kbs
Sent: Sun 23. Des 2007 03:17
af Xyron
ÓmarSmith skrifaði:Rangt.
Þó hann sé með t.d ADS BESTUR hjá Símanum sem er 8Mbit tenging þá þíðir það um 840kbs MAX á sek. Það á ekki að hafa nein áhrif á nethraðann þó hann slökkvi á TV inu því það er alveg frátekin bandvídd á línunni sem fer í TV-ið.
Ég reyndar lennti í þessu hjá pabba í gær á nýja Dell lappanum hans. Hann er með 8Mbit tengingu og hraðinn var mestur í rúmum 900Kbp/s en rokkaði alveg frá 240 - 940.
Þetta er bara skref í rétta átt..
Fer líka eftir því hversu langt þú ert frá símstöð.. edtv upplausnin frá símanum er um 4 megabites á sekúndu + nettenginginn þín ?=? bandbreidd heimtaugarinar til þín
Svo þú færð bara x hraða útfrá hversu gott samband þú ert með frá símstöð, t.d. þegar þú ert 2km ca. frá símstöð eða með mikla deyfingu á símlínuni þá þarf ekki að vera að þú sért að fullnýta hraðann þinn...