Síða 1 af 1

Driver

Sent: Lau 15. Des 2007 02:36
af Geit
Sælir

Ég finn ekki neinn driver fyrir intel quad q6600 örgjörvann minn, er ekki annars allveg örugglega driver til fyrir þá?
Ég er búinn að leita og leita og leita en finn ekki neitt.
Getur einhver verið svo yndislegur að vísa mér á svoleiðis driver? :)

Annars, er ekki til forrit til þess að sjá alla drivera og aðalega til þess að sjá hvaða drivera vanta, og kanski sýna nafnið á drivernum svo það sé auðveldara að finna réttu driverana og jafnvel sýna alltaf nýjustu driverana?

Með von um góð svör
Geit

Sent: Lau 15. Des 2007 09:21
af Selurinn
Tsk tsk tsk.

Ekki setja driver fyrir örran............
Þú ert örugglega að leita af driver fyrir móðurborðið.

Sent: Lau 15. Des 2007 12:25
af Geit
Selurinn skrifaði:Tsk tsk tsk.

Ekki setja driver fyrir örgjörvan............
Þú ert örugglega að leita af driver fyrir móðurborðið.

Ok, ég prufa það, en veistu um eitthvða forrit eins og ég lýsti að ofan?

Edit: Heyrðu, geturu bent mér á rétta driverinn fyrir gigabyte p35-ds3r? Leitaði á heimasíðunni en það er örugglega eitthvað vitlaust því ég byrjaði að hökta í leikjum og eitthvað eftir að ég setti hann inn, ég er með windows xp.

Sent: Lau 15. Des 2007 14:03
af DoRi-
fylgdi ekki diskur með móðurborðinu hjá þér?
Sá diskur inniheldur alla drivera sem móðurborðs drivera sem þú þarft

og ef ekki þá ætti þetta að redda þér

http://www.giga-byte.co.uk/Products/Mot ... uctID=2626
eða
http://www.giga-byte.co.uk/Products/Mot ... uctID=2543

Sent: Lau 15. Des 2007 14:12
af Geit
DoRi- skrifaði:fylgdi ekki diskur með móðurborðinu hjá þér?
Sá diskur inniheldur alla drivera sem móðurborðs drivera sem þú þarft

og ef ekki þá ætti þetta að redda þér

http://www.giga-byte.co.uk/Products/Mot ... uctID=2626
eða
http://www.giga-byte.co.uk/Products/Mot ... uctID=2543


Það fylgdi diskur með jú, en þegar ég set hann í og ætla að setja driverana upp sem vanta stendur að það séu allir driverar nú þegar inni, og mér er bara sagt að reboota :/

Sent: Lau 15. Des 2007 14:41
af DoRi-
prófaðu þá linkana sem ég setti með póstinum hér á undan

Sent: Lau 15. Des 2007 16:35
af Geit
DoRi- skrifaði:prófaðu þá linkana sem ég setti með póstinum hér á undan

Þetta gekk, takk :)
En annað, er til eitthvað utility eða eitthvað dæmi fyrir intel q6600, til að gera hann meira "smooth" eða eitthvað?
Minnir að ég hafi verið með eitthvað þannig einu sinni :S