Síða 1 af 1
helvítis messenger @ work
Sent: Sun 28. Sep 2003 23:16
af gnarr
þar sem að vinnan mín er búin að loka öllum aðgangi mínum að program files ætla ég að gera tilraun til þess að installa messenger manually í aðra möppu (þar sem að installerinn gefur manni ekki þann kost). ég er með alla exe fælana sem þarf. en ég þarf að fá registry lyklana (exportið þeim bara eins og þer eru hjá ykkur og ég modda þá) til að hann virki.
Ég skal svo láta ykkur vita hvort þetta virkar hjá mér, og hugsanlega búa til sona "crackaðann" msn installer sem þið getið notað í vinnunni ykkar
Sent: Sun 28. Sep 2003 23:24
af gnarr
jæja.. þar fór það víst ;(
Sent: Sun 28. Sep 2003 23:26
af gumol
ég held að MSN plus leysi þetta, þá er líka hægt að breyta MSN iconinu þannig að það sjáist ekki að þetta sé MSN ef yfirmaðurinn kemur inn
Sent: Sun 28. Sep 2003 23:36
af gnarr
jæja.. mar þarf víst að hafa msn 4.6 til þess að setja inn msn plus ;( é ger bara með 4.0 í work
Sent: Sun 28. Sep 2003 23:48
af ICM
hvurslags vinnustaður er þetta ef þú færð ekki að setja nýjan messenger inn, er ekki búið að loka á þann gamla?
Sent: Mán 29. Sep 2003 00:27
af gumol
gnarr skrifaði:jæja.. mar þarf víst að hafa msn 4.6 til þess að setja inn msn plus ;( é ger bara með 4.0 í work
Geturu ekki farið á windowsupdate?
Sent: Mán 29. Sep 2003 03:34
af halanegri
Þú getur notað
Gaim, allavega þangað til 15. október skellur á.
Sent: Mán 29. Sep 2003 14:08
af gnarr
eins og hefur komið fram.. þá er windws mappan og program files read only ;( og ég get ekki breytt því. svo að ég get ekki gert neitt við forrit sem að nota þessar 2 möppur.
Sent: Mán 29. Sep 2003 16:54
af Amything
Ég mundi nú bara byðja admininn að redda þessu....
Worth a shot.
Sent: Mán 29. Sep 2003 17:11
af gnarr
jahá.. áreiðanlega auðvelt að fá admin á dominos tölvunni.. *hóst*
Sent: Mán 29. Sep 2003 17:23
af gumol
Eru tölvumennirinir þarna bara eintómir fílupokar?
Sent: Mán 29. Sep 2003 17:39
af Voffinn
Báðir mínir foreldrar fá að hafa msn í vinnunni, meir að segja er það skilda hjá öðru þeirra að nota msn....
Sent: Mán 29. Sep 2003 20:58
af gnarr
gumol skrifaði:Eru tölvumennirinir þarna bara eintómir fílupokar?
*hóst*já*hóst*
Sent: Þri 07. Okt 2003 23:35
af galldur
þá á greinilega að vinna þarna ?