Hljóðið hvarf!
Sent: Sun 09. Des 2007 14:17
Ég var að formatta og setja upp xp sp3. Ég installaði öllum driverum og allt gekk vel þar til ég kom að hljóðinu.
Það stóð að ég hefði installað drivernum og allt gekk vel, en þegar ég fór í audio dæmið í control panel gat ég ekki hreyft við neinu, það var allt grátt.
Þá fór ég á heimasíðu móðurborðsins og náði í driver þar og ekki gekk það betur (er með gigabyte p35-ds3r)
Þekki ekki neitt til "Codec" en gæti það verið málið?
Vantar allavega hjálp
Takk
Geit
Það stóð að ég hefði installað drivernum og allt gekk vel, en þegar ég fór í audio dæmið í control panel gat ég ekki hreyft við neinu, það var allt grátt.
Þá fór ég á heimasíðu móðurborðsins og náði í driver þar og ekki gekk það betur (er með gigabyte p35-ds3r)
Þekki ekki neitt til "Codec" en gæti það verið málið?
Vantar allavega hjálp
Takk
Geit