Síða 1 af 1

Bluescreen 0x0000007b

Sent: Fös 07. Des 2007 19:13
af skarelius
Mynd
hehe varla hægt að kalla þetta blue screen en þetta var blátt fyrstu skiptin og síðan var bara misjafnt hvort hann væri blár....
ég er bara að pæla hvort einhver viti hvað er að. ég kemst ekki í tölvuna útaf því að eftir þetta þá restartar hún sér bara. ég hef reynt savemode og það virkar ekki heldur. ég reyndi að repaira windowsið með disknum en þá kom bara upp að tölvan væri ekki að finna neinn disk með windowsi á. en í biosinum sé ég báða diskanna mína þannig að þeir eru tengdir. og ég hef reynt að setja windowsið á hinn diskinn sem var ekki með því á og það virkaði ekki. kom bara upp sama vandamálið og þegar ég repaira

þarf ég að kaupa mér nýjan harðandisk :(?
ef einhver veit hvað ég á að gera í þessu plz svarið sem fyrst
Kv.Skari

Sent: Fös 07. Des 2007 19:46
af Selurinn
Alltaf þegar ég lendi í svona kjaftæði geri ég það sem stendur hér:

8-Steps: http://icrontic.com/articles/repair_windows_xp

Þetta hefur virkað fyrir mig í svona 80% tilvika......

Gangi þér vel.....

Sent: Fös 07. Des 2007 20:28
af skarelius
Selurinn skrifaði:Alltaf þegar ég lendi í svona kjaftæði geri ég það sem stendur hér:

8-Steps: http://icrontic.com/articles/repair_windows_xp

Þetta hefur virkað fyrir mig í svona 80% tilvika......

Gangi þér vel.....
jahámm! ég prófaði þetta og það lengsta sem ég komst var að boota windows diskinn og síðan þegar ég fer í repair þá stendur
setup did not find any hard disk drives installed in your computer
Make sure any hard disk drives are powered on and properly connected to your computer, and that any disk-related hardware configuration is correct. this may involve running a manutacturer-supplied diagnostic or setup program.
setup cannot continue to quit setup, press F3.

veistu hvað ég get gert í þessu? ég veit ekkert hvað er ég gangi sjálfur þar sem diskurinn er tengdur.

Sent: Fös 07. Des 2007 21:24
af Selurinn
Þú segist sjá hann í BIOS.

Geturðu prufað að smella honum í aðra vél og séð hvort þú getir allavega séð hann í Disk Management þar.

Ef ekki þá er hann eitthvað FUBAR :?

Sent: Fös 07. Des 2007 21:42
af GuðjónR
Click ME

Sent: Fös 07. Des 2007 21:45
af Selurinn

Sent: Fös 07. Des 2007 21:49
af Revenant
Advanced troubleshooting for "Stop 0x0000007B" errors in Windows XP
Bug Check 0x7B: INACCESSIBLE_BOOT_DEVICE

Tvær góðar greinar þegar ég googlaði 0x0000007B. Segir allt sem segja þarf.

Sent: Fös 07. Des 2007 23:02
af skarelius
Revenant skrifaði:Advanced troubleshooting for "Stop 0x0000007B" errors in Windows XP
Bug Check 0x7B: INACCESSIBLE_BOOT_DEVICE

Tvær góðar greinar þegar ég googlaði 0x0000007B. Segir allt sem segja þarf.
ég skildi ekki alveg allt í greinunum en ég reyndi mitt besta og ég gat ekki fixað þetta. hvað haldiði að kosti að gera við þetta? og ef það kostar mikið er ekki bara nóg fyrir mig að kaupa nýjan harðan disk og skella í?