Síða 1 af 1

Tiny Xp

Sent: Mán 03. Des 2007 20:53
af Windowsman
Veit einhver hvar ég fæ Tiny Xp?

Er að redda mér gamalli tölvu sem vantar harðann disk í og vantar stýrikerfi í hana hvar fæ ég Tiny XP?(helst íslenskt dl)

Sent: Mán 03. Des 2007 21:53
af Zorba

Sent: Mán 03. Des 2007 22:29
af zedro
DMT skrifaði:http://www.ubuntu.com/getubuntu/download

WTF :shock:
Hvaða bull er þetta í þér drengur?
Maðurinn var að byðja um Tiny XP ekki ubuntu

Sent: Mán 03. Des 2007 23:50
af beatmaster
Hvernig væri bara að troða þessum Linux distróum upp í ----------"ritskoðað af sjálfum mér :P"----------

En annars ef að þú átt XP fyrir þá ættirðu að geta tweak-að það helvíti langt niður með þessum leiðbeiningum.

Ég hef bæði prufað TinyXP og líka fiktað eftir þessum guide og fílaði slipstreamið betur, ég gat aldrei fengið TinyXP útgáfu sem að studdi íslenskt lyklaborð og ég þoldi það ekki.

Sent: Þri 04. Des 2007 12:57
af Windowsman
Ok, er búin að ná í ubuntu er mikið vesen að setja það inná tölvuna?

Er ekki bara hægt að fara inn í kísildal með tölvuna og biðja þá um að setja harða diskinn sem ég myndi kaupa af þeim í fyrir mig kann lítið á þetta

Sent: Þri 04. Des 2007 13:02
af beatmaster
Fyrir mann sem að kann lítið á tölvur er Linux ekki málið.
Mín 2 cent

Sent: Þri 04. Des 2007 15:23
af Zorba
Svoooo ósammála..:Þeir sem eru á gamalli tölvu og nota hana fyrr vefráp,DL og svoleiðis er Linux frábært.

Sent: Þri 04. Des 2007 15:25
af Windowsman
Þetta á að vera svokölluð ,,skrártölva''. svo ég held að þetta sé ekki það mikið vesen annars skipti ég bara

Sent: Þri 04. Des 2007 15:42
af CendenZ
meinaru Skráargeymsluvél ?

eða File server ? :)

þá er win2003 serv alveg málið.

Sent: Þri 04. Des 2007 15:47
af Windowsman
NEI ég meina til að halda ,,gögnin'' sem ég vil ekki að vírusarnir séu að eyðileggja .torr***

Sent: Fös 07. Des 2007 00:24
af Harvest
Ég segi go for it (LINUX þeas.)

Það er alveg málið í dl og vefráp. Lærir bara þess meira með fikti :P Ekki eins og þú sért að fara tapa neinu á því.

En með tiny xp.. alltaf eitthvað vesen með það. T.d. file sharing virkaði ekki hjá mér. En ég fékk þó íslenska stafi í því.

Sent: Mán 10. Des 2007 17:10
af Windowsman
En hvar get ég fengið linux sem er helst með µtorrent og winrar instölluðu á íslensku niðurhali?

Sent: Mið 12. Des 2007 20:21
af andrig
hvergi, þarsem það eru windows only forrit