Síða 1 af 1

Synchronize milli tölva.

Sent: Fim 25. Sep 2003 01:17
af Le Drum
Sælir snillingar.

Getur einhver bent mér á auðvelda leið til þess að synchroniza fæla milli tveggja tölva.

Málið er að ég nota mikið PC heima til þess að búa til efni sem ég færi síðan í fartölvu og nota annars staðar (öðrum pc tölvum) og er orðinn ansi lúinn að færa mikið dót á milli daglega.

Er ekki einhver auðveld leið sem gerir þetta bara auto um leið og maður tengir saman PC og laptop? Windows XP á báðum (öllum sem ég nota).

Sent: Fim 25. Sep 2003 01:28
af gumol
my breifcase ;), bara svona hugmynd.

Greinilega orðinn gamall á grönum

Sent: Fim 25. Sep 2003 02:05
af Le Drum
Heh. Hélt að þessi fítus hefði fylgt bara ME og eldra. :?

Takk fyrir að minna mig á það að maður er allt lífið að læra. :D

En eru kannnski til betri lausnir sem maður getur bara stillt einu sinni og ekki pælt í því meir?

Sent: Fim 25. Sep 2003 12:13
af gumol
Þú getur nátturlega haft gögnin á server tengdum netinu, einu ókostirnir við það er að þú þarft að vera tengdur netinu og öryggi er minna.