Hreinsa temp möppuna

Skjámynd

Höfundur
MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hreinsa temp möppuna

Pósturaf MezzUp » Mán 02. Des 2002 20:27

Temp mappan mín (C:\Document and Setting\User\Local Settings\Temp) er oft full af drasli og mig langar að hreinsa úr henni við hvert shutdown.
Er þetta hægt örðuvísi en að setja shutdown script sem að deletar öllu úr möppunni.
Málið er nebbla það að sum forrit (t.d. setup fælar) setja eitthvað þarna, restarta tölvunni, og nota síðan skránna úr temp möppunni(Correct me if i'm wrong). Þá langar mig að búa til startup script sem að setur t.d. archive attribute á allar skránar sem að eru í temp möppunni. Áður vil ég samt eyða einungis þeim skrám sem að eru með archive attributið. Þannig tryggi ég að einungis skrár sem að voru í temp möppunni áður en ég byrjaði að vinna í tölvunni seinast séu hent út. En mig vantar forrit sem að getur sett archive (eða hidden eða eitthvað) attribute á skrár og forrit sem að getur deletað skrám sem að eru með archive attribute'ið.............. (kannski hægt með DOS forritunum, á eftir að skoða)
Síðast breytt af MezzUp á Fim 12. Jan 2012 18:12, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Castrate
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Castrate » Mán 02. Des 2002 21:22

hmm norton clean sweep gerir einhvað svona held ég....ég er samt ekki viss...nice 99 póstar hjá þér :D


kv,
Castrate

Skjámynd

Höfundur
MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Þri 03. Des 2002 21:37

var að skoða þetta...... "del" og "attrib" geta gert þetta. Ég skellti þessu svo í batch fæl en það var ekki alveg að fúnkera, á eftir að stilla þetta betur



Skjámynd

Hannesinn
Gúrú
Póstar: 574
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
Reputation: 78
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hannesinn » Mið 04. Des 2002 10:00

Mig minnir að TweakUI hafi verið með þessa stillingu, að geta eytt út temporary files við logout. Þetta er einhver registry breyta, sem ég man ekki hver er.

http://deja.com eða http://www.microsoft.com :mrgreen:


Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.