Administrator vesen í XP
Sent: Þri 20. Nóv 2007 15:38
Ég er að lenda í því að stundum þegar ég breyti einhverjum stillingum í Windows XP hjá mér að þá fæ ég villuskilaboð um að ég verði að vera administrator til að breyta stillingunni en ég er Administrator Þetta er bara að gerast á örfáum stöðum. Ég hef t.d. tekið eftir því undanfarið að þegar ég er að loggast inn þá koma villuskilaboð frá Catalyst Control Center (ATI) um að breytingar á profile séu bara leyfðar þeim sem eru admin notendur á tölvunni Svo var ég að fikta smá í dxdiag, fór í sound flipann og setti hardware acceleration level á none og þá komu svona villuskilaboð en svo gerðist annað líka, allar stillingar tengdar hljóðinu í dxdiag urðu óvirkar og allt info um hljóðkortið og hljóðreklana þar hvarf. Ég prófaði að opna winamp sem neitaði að spila lög þar sem ekkert hljóðkort fannst og ekkert annað í tölvunni virtist finna hljóðkortið, nema Sounds and Audio Devices í Control Panel en þar gat ég heyrt hljóð og séð hljóðkortið í lagi og svo gat ég þar stillt hardware acceleration level á eitthvað annað en none sem lagaði allt
Í stuttu máli þá er vandamálið að ég er ekki alltaf admin þó ég eigi að vera það allstaðar Ég kannast reyndar svoldið við þetta vandamál, gæti hafa lent í því áður en bara man það ekki. Einhver sem veit um fix?
Svo lenti ég reyndar líka í öðru veseni tengdu þessu, þegar ég var með winamp í gangi þá prófaði ég að setja output plug-in á waveOut í stað DirectSound en þá virtist virka að spila lag nema það hökkti geðveikt og fór ekki almennilega af stað og svo fór tölvan bara að frjósa massíft og það lagaðist ekki fyrr en mér tókst að loka winamp sem var þá með CPU usage í 99 sem skýrir líklega afhverju tölvan bara fraus Einhver lent í þessu?
Var að tjékka á winamp og það vandamál tengist ekkert admin vandamálinu því hljóðið er í lagi en samt lamast tölvan ef ég vel waveOut og spila lag
Í stuttu máli þá er vandamálið að ég er ekki alltaf admin þó ég eigi að vera það allstaðar Ég kannast reyndar svoldið við þetta vandamál, gæti hafa lent í því áður en bara man það ekki. Einhver sem veit um fix?
Svo lenti ég reyndar líka í öðru veseni tengdu þessu, þegar ég var með winamp í gangi þá prófaði ég að setja output plug-in á waveOut í stað DirectSound en þá virtist virka að spila lag nema það hökkti geðveikt og fór ekki almennilega af stað og svo fór tölvan bara að frjósa massíft og það lagaðist ekki fyrr en mér tókst að loka winamp sem var þá með CPU usage í 99 sem skýrir líklega afhverju tölvan bara fraus Einhver lent í þessu?
Var að tjékka á winamp og það vandamál tengist ekkert admin vandamálinu því hljóðið er í lagi en samt lamast tölvan ef ég vel waveOut og spila lag