Síða 1 af 1

Windows Vista Home Premium

Sent: Mið 14. Nóv 2007 10:15
af andrig
Góðan daginn
heyrðu ég var að setja upp Vista Home Premium, til að nota á HTPC vélinniminni.
Síðan þegar að ég er búinn að setja allt draslið mitt á vélina
og installa K Lite Codec pack, þá poppar alltaf gluggi svona 1 mín eftia að ég starta MC: Media Center has stoped working, og síðan bara lokast það
veit einhver afhverju ég lendi í þessu?

Sent: Mið 14. Nóv 2007 10:42
af andrig
Síðan er líka eitt annað.
það kemur alltaf eitthvað COM Surrogate
has ended alltaf aftur og aftur.

Sent: Mið 14. Nóv 2007 11:11
af einzi
COM Surrogate

http://www.howtogeek.com/howto/windows-vista/fix-for-com-surrogate-has-stopped-working-error-in-vista/

hér er step by step hjálp til að laga þetta .. láttu vita ef þig vantar frekari aðstoð

Sent: Mið 14. Nóv 2007 18:37
af andrig
heyrðu núna er ég búinn að þessu.
Ef þá fæ ég í staðinn bara:
Media Center has stopped working
A problem caused the program to stop working correctly.
Windows will close the program and notify you if a solution is a available

Sent: Mið 14. Nóv 2007 19:24
af einzi
ekkert annað? ekkert í event log?

En er ekki málið að skoða bara hvað þú ert að nota og hvort það virki í vista?

Einhver forum tala um að einhverjar útgáfur af Nero séu að gera þetta, en þar sem ég veit ekki hvað er á vélinni þinni þá er ég bara að skjóta út í loftið

Sent: Mið 14. Nóv 2007 19:27
af andrig
ég settivélina upp í fyrradag
er ekki með neitt skrifara forrit.
eina sem ég hef installað er vlc, codec pack firefox og itunes.
en þetta virkaði alveg áður en ég lét allt media á vélinna.
**hvar sé ég event log?**

Sent: Mið 14. Nóv 2007 22:09
af Yank
andrig skrifaði:ég settivélina upp í fyrradag
er ekki með neitt skrifara forrit.
eina sem ég hef installað er vlc, codec pack firefox og itunes.
en þetta virkaði alveg áður en ég lét allt media á vélinna.
**hvar sé ég event log?**


Ertu búinn að uppfæra Vista í botn með öllum hotfixes. Og alla nýjustu rekla. Man að þetta var ekkert frábært í byrjun en í dag er HTPC vélinn, með Vista Home Premium til friðs.

Sent: Fim 15. Nóv 2007 11:09
af andrig
já, er búinn að updata hana alveg

Sent: Fim 15. Nóv 2007 13:08
af Yank
Og þú ert örugglega að nota nýjasta pakkann. Version 3.5.3

http://www.softpedia.com/get/Multimedia ... Pack.shtml

Þú getur svo náttúrulega uninstal þessu. Lagast þetta þá ?

Edit piff sá að þú ert að nota Itunes. Hentu því helvítis drasli út :wink:

Sent: Fim 15. Nóv 2007 16:36
af andrig
verð eiginlegað hafa iTunes uppá iPodinn að gera..

Sent: Fim 15. Nóv 2007 16:40
af CraZy
andrig skrifaði:verð eiginlegað hafa iTunes uppá iPodinn að gera..

Þarft þess ekki það eru til nokkur forrit sem gera það sama
t.d.foobar2k

Sent: Fim 15. Nóv 2007 16:45
af andrig
og líka uppá það að ég er með Macbook pró líka, þannig að ég geti stemað tónlistini í hana þegar að ég er í öðruherbergi.