VNC með stillanlegri client upplausn?
Sent: Þri 13. Nóv 2007 20:38
Ég nota vnc forrit nokkuð oft, nánar tiltekið Real VNC, til að komast inná tölvuna mína í vinnunni og hingað til hefur það virkað mjög vel og lítil sem engin vandræði með það en nú er ég kominn með nýjan skjá með töluvert meiri upplausn en er á þeim client tölvum sem ég nota og það skapar vandamál Upplausnin á nýja skjánum er 1680x1050 en á client tölvunum er 1024x768, eins og ég var með á gamla skjánum mínum, og þegar ég tengist núna þá er upplausnin á tölvunni heima auðvitað alltof stór fyrir client tölvuna sem skapar þau vandamál að það er erfiðara að sjá allt skjásvæðið og svo dett ég úr sambandi frekar oft
Er til eitthvað vnc forrit sem býður uppá stillanlegri upplausn fyrir client vél? Get ég kannski notað multi-desktop forrit og sett aðra upplausn fyrir eitthvað desktop þar sem vnc myndi þá bara nota?
Er til eitthvað vnc forrit sem býður uppá stillanlegri upplausn fyrir client vél? Get ég kannski notað multi-desktop forrit og sett aðra upplausn fyrir eitthvað desktop þar sem vnc myndi þá bara nota?