VNC með stillanlegri client upplausn?

Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1128
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 8
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

VNC með stillanlegri client upplausn?

Pósturaf DoofuZ » Þri 13. Nóv 2007 20:38

Ég nota vnc forrit nokkuð oft, nánar tiltekið Real VNC, til að komast inná tölvuna mína í vinnunni og hingað til hefur það virkað mjög vel og lítil sem engin vandræði með það en nú er ég kominn með nýjan skjá með töluvert meiri upplausn en er á þeim client tölvum sem ég nota og það skapar vandamál :? Upplausnin á nýja skjánum er 1680x1050 en á client tölvunum er 1024x768, eins og ég var með á gamla skjánum mínum, og þegar ég tengist núna þá er upplausnin á tölvunni heima auðvitað alltof stór fyrir client tölvuna sem skapar þau vandamál að það er erfiðara að sjá allt skjásvæðið og svo dett ég úr sambandi frekar oft :|

Er til eitthvað vnc forrit sem býður uppá stillanlegri upplausn fyrir client vél? Get ég kannski notað multi-desktop forrit og sett aðra upplausn fyrir eitthvað desktop þar sem vnc myndi þá bara nota?


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gúrú » Þri 13. Nóv 2007 20:57

Á þetta að vera undir netkerfi? .)

Bara spyr :roll:


Modus ponens

Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3079
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 46
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf beatmaster » Þri 13. Nóv 2007 21:45

Gúrú skrifaði:Á þetta að vera undir netkerfi? .)

Bara spyr :roll:


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.


corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Reputation: 0
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Pósturaf corflame » Mið 14. Nóv 2007 12:29

Búinn að kíkja á UltraVNC, ekki viss hvort það fullnægi þínum þörfum.

Svo ef þú notar Windows, þá er Remote Desktop fínt, scale-ar sjálfkrafa upplausnum m.v. skjáinn sem þú situr við.



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gúrú » Mið 14. Nóv 2007 16:10

beatmaster skrifaði:
Gúrú skrifaði:Á þetta að vera undir netkerfi? .)

Bara spyr :roll:


Gott að ég bara spurði :)

Hljómar ekki netkerfish fyrir mér :) Hættur að pósta hér núna þar sem að ég veit 0% um netkerfi.


Modus ponens


Zorba
spjallið.is
Póstar: 450
Skráði sig: Fös 09. Feb 2007 16:04
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Pósturaf Zorba » Fim 15. Nóv 2007 18:47

Ég nota Tightvnc og finnst það best af öllum og það er open source

Mig minnir líka að það er stillanleg upplausn


Antec180b-975X-CorsairXMS2Cl4-8800GTX-E6600 @3.55 GHZ-2xSamsung500GB-700w Fortron-1x WD 500GB


idle
Græningi
Póstar: 36
Skráði sig: Mán 28. Ágú 2006 17:26
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf idle » Sun 25. Nóv 2007 03:30

ef þú notar aðra týpu en free útgáfuna af realvnc þá geturu notað scaling