Harði diskurinn sagður "foreign"
Sent: Þri 13. Nóv 2007 20:08
Er með disk sem var í borðtölvu en er nú að reyna að tengja hann við fartölvu gegnum flakkara til að bjarga gögnum sem eru á honum. Borðtölvan var með xp pro en fartölvan með xp home.
Fartölvan vil ekki finna þennan disk og segir hann "foreign" og ekki tekst að importa honum né að updeita drivera.
Einhver windows hjálp segir að þetta gæti verið út af því að fartölvan sé með xp home en diskurinn sé forsniðinn fyrir xp pro?.
Nú setti ég nýlega xp pro á fartölvunna, þar sem hún var alveg að gefa upp öndinna, og vonaðist að borðtölvudiskurinn myndi finnast en því miður gerðist það ekki.
Væri alveg til í getað fengið þennan disk inn því þar eru nokkur þúsund mp3 skrár, sem lýsa tónlistarsmekk mínum síðustu átta árin.
Kveðja
birk
Fartölvan vil ekki finna þennan disk og segir hann "foreign" og ekki tekst að importa honum né að updeita drivera.
Einhver windows hjálp segir að þetta gæti verið út af því að fartölvan sé með xp home en diskurinn sé forsniðinn fyrir xp pro?.
Nú setti ég nýlega xp pro á fartölvunna, þar sem hún var alveg að gefa upp öndinna, og vonaðist að borðtölvudiskurinn myndi finnast en því miður gerðist það ekki.
Væri alveg til í getað fengið þennan disk inn því þar eru nokkur þúsund mp3 skrár, sem lýsa tónlistarsmekk mínum síðustu átta árin.
Kveðja
birk