Windows 98 restartar eftir keyrslu á Speedfan

Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1128
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 8
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Windows 98 restartar eftir keyrslu á Speedfan

Pósturaf DoofuZ » Lau 10. Nóv 2007 18:05

Var að prófa Speedfan í einni gamalli tölvu með Windows 98 og í hvert sinn sem ég keyri forritið upp þá bara endurræsist Windows :? Er það kannski vegna þess hve gamalt draslið í tölvunni er eða? Þetta er 133mhz Pentium 2 tölva. Ætla fljótlega að prófa XP Pro á henni (hún stenst lægstu kröfurnar) og var að spá hvort ég gæti átt eftir að lenda líka í þessu þar... Einhver sem veit meira um málið?


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]

Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1034
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 132
Staða: Ótengdur

Pósturaf Revenant » Lau 10. Nóv 2007 18:17

Ehhrrm mig minnir nú að einfalt heatsink sé nóg á pentium 2 þannig að þú þarft ekkert að hafa áhyggjur af hitanum :) Annars með BSOD-ið þá minnir mig að þetta sé access violation því að speedfan er að reyna að fara í e-h register á örgjörvanum sem eru ekki fyrir hendi (þ.e. temp sensorinn).



Skjámynd

arnarj
Gúrú
Póstar: 572
Skráði sig: Mán 28. Okt 2002 22:40
Reputation: 8
Staðsetning: 113 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Windows 98 restartar eftir keyrslu á Speedfan

Pósturaf arnarj » Lau 10. Nóv 2007 19:40

DoofuZ skrifaði:Þetta er 133mhz Pentium 2 tölva. Ætla fljótlega að prófa XP Pro á henni (hún stenst lægstu kröfurnar)


Eh, nei hún stenst EKKI lágmarkskröfur

http://www.microsoft.com/windowsxp/pro/ ... sreqs.mspx

Að nota lágmarksvél, t.d. 233 með 128 mb minni er eins og að setja sláttuvélamótor í ferrari.



Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1128
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 8
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Pósturaf DoofuZ » Lau 10. Nóv 2007 19:56

Nei úps! Ég meinti að þetta er 233mhz :roll: Svo jú, hún stenst rétt svo lágmarkskröfur. Ég veit að það er auðvitað ekki svo sniðug hugmynd, líka bara lítill og gamall diskur í dollunni svo ég efast um að XP verði eitthvað sniðugt en mig langar samt bara að prófa, bara svona til gamans ;) En svo mun ég örugglega bara skella Win 98 aftur inná :) Samt líkur á því að ég muni frekar sleppa því vegna leti...

En allavega, varðandi Speedfan, einhver sem veit afhverju þetta gerðist?


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]

Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2857
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Pósturaf CendenZ » Mán 12. Nóv 2007 13:05

settu frekar upp eitthvað linux distro :p



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5596
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Pósturaf appel » Mán 12. Nóv 2007 18:30

Windows 98 er að verða 10 ára gamalt stýrikerfi!


*-*

Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1128
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 8
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Pósturaf DoofuZ » Þri 13. Nóv 2007 19:59

Jamm, geggjað :)

En aftur að Speedfan, ég náði að fá það í gang alveg og þá kemur ekkert um viftuhraða, enda engin almennileg vifta í kassanum, og ekkert um hitastig, sem er líklega vegna þess hve gömul tölva þetta er og eitthvað svoleiðis :? Þetta vandamál skiptir svosem ekki máli þá býst ég við... :|


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]