Síða 1 af 1

Windows vista Önnur spurning

Sent: Fim 08. Nóv 2007 22:24
af dadoss1
Mér langar að vita hvort það sé enhvað varið í að kaupa sér OEM útgáfu af vista? er mikið vandamál að formatta ef maður er með oem? og hver er munurinn?

Sent: Fim 08. Nóv 2007 22:57
af Selurinn
Munur á OEM og Retail er í sjálfu sér enginn á sjálft kerfið.

Einungis leyfið sem keypt er fyrir.


Getur einungis keypt OEM með nýjum vélum.

Retail er bara free for all, nema Academic útgáfur.....

Sent: Fim 08. Nóv 2007 23:00
af einzi
Ok .. hingað til hef ég ekki verið að æsa mig hér eða verið að argast mikið en þar sem dagurinn minn hefur bara verið þannig að heimurinn sé að drepast úr sjálfbjargarleysi og heimsku þá verð ég bara að snappa hér. Mælirinn er fullur.

Er upplausnin á skjánum þínum það lág að þú sérð bara fyrsta þráðinn og scroll takkinn á músinni þinni ónýtur???

Það eru amk 5 þræðir hér um hver munurinn er á mismunandi útgáfum af vista og hvað í þeim er. Annarsstaðar eru þræðir um OEM, og einnig er hægt að finna á google hvernig OEM leyfi virkar, ef maður nennir að leita. Allt eru þetta upplýsingar sem hvaða barn sem er með heila hugsun gæti fundið á google á 5 sekúndum.

Að búa til þráð fyrir aðra spurningu UM SAMA EFNIÐ er sóun á bandvídd og Breyta takkinn er settur þarna af ástæðu


AAAAAAAAAARRRRRRRRRRRGGGGGGGGGGGGGG!!!!!!!!!!!!!! ](*,) :dead

farinn að finna mér annað lyklaborð og róandi því þetta þoldi ekki meir

Sent: Fim 08. Nóv 2007 23:48
af zedro
Vel mælt einzi.

Algjör óþarfi að stofna þráð um nákvæmlega sama hlutinn, bætir bara inn spruningum á þann gamla.
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=15959

Eins og einzi nefndi þá er fólk beðið um að leita áður en það spyr spurningu!
Svarið gæti leynst í gömlum þræði eins og „vista þetta vista hitt“ :P

Þessum þræði er hér með læst.

Kv.Z